Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 176

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 176
174 MULAÞING Vopnfirðingar frétta ekki að Þorsteinn finnst. Þegar eg er að alast upp á Hrafnabjörgum 50-60 árum síðar en þetta gerðist vissi enginn þar hver hafði orðið þarna úti. Guðfinna Þorsteinsdóttir elst upp og býr síðar í Vopnafirði. Hún samdi bókina Völuskjóðu og skrifar þar um hvarf Þorsteins. Hún veit ekki betur en að Þorsteinn sé ófundinn ennþá þegar hún skrifar bókina. Mikið erum við betur sett núna með bæði síma og útvarp. Eg var óhress yfir því krakkinn að fólkið heima skyldi ekki vita hvað maðurinn hét, sem hafði orðið þama úti. Kannski er það þess vegna að eg er að skrifa þetta núna. Sigurbjöm Sigurðsson frá Sauðanesi varð úti á Smjörvatnsheiði 2. maí 1880. Hann var að fara vistferlum að Fjallsseli í Fellum. 6. júlí 1862 var jarðsettur að Kirkjubæ Sigurður Tómasson bóndi á Hrafna- björgum. Hann hafði orðið úti 30. október 1861 á leið frá Vopnafirði með 15 kindur, segir í Annál 19. aldar. Slysfarir í Jökulsá Fyrstu sjö aldir eftir að land byggðist var Jökulsá óbrúuð nema hjá Brú á Jökuldal. Þar var að því er menn vita best steinbogi á ánni, sem notaður var sem brú. Þjóðleið lá þá um Fljótsdalsheiði og yfir Jöklu á steinboganum. Ferja var snemma sett á ána milli Galtastaða og Sleðbrjótar í Hlíð. Gvendarbrunnar eru á báðum þessum bæjum. Hefur því Guðmundur góði farið þama um snemma á 13. öld. Oft var ferjað yfir ósinn. Húseyingar hafa notað bát við selveiðar, og þá lá beint við að nota bátinn til að ferja yfir ósinn. Oft er áin óreið allt sumarið, en á vorin í kuldatíð er hægt að vaða hana. Hnédjúpt vatn er þá stundum í henni og getur svo verið vikum saman. Is leggur misjafnlega snemma á ána og sjaldan verður hann traustur fyrr en eftir norðvestan- byl eða dalgolu í nokkra daga. Dalgola er frostgola sem fellur af Jökuldalsheiði niður með Gilsá og út dalbotninn. Hún nær illa beygjunni um Fossvelli og streymir því út og austur Lágheiði í allt að 200 m hæð, en nær þó ekki gamla bænum á Hallgeirsstöðum sem er í 70 m hæð yfir sjó. I sólarlausu veðri er fjómm gráðum meira frost í golunni en í logninu til hliðar. Ef sólar nýtur á út- mánuðum er oft sólbráð og hlýtt veður í logninu ofan golunnar, en 10- 15 gráðu frost í dalgolunni. Þá reka Hlíðarbændur fé sitt til fjalls, en bændur í Norður- og Uttungu verða að gefa inni. Afar þykkur ís getur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.