Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 177

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 177
MÚLAÞING 175 orðið á Jöklu í frosta- og dalgoluvetrum, og er þá hægt að aka bílum langs og þvers um ána. Ana leggur síðast þar sem straumbönd eru mikil og þar er ís oft ótryggur. Líka þarf að gæta varúðar þar sem þverár falla í hana. Jökla er ein af þeim ám sem þjóðtrúin segir um að þar eigi 20 menn í að farast. Fullvíst má telja að hún sé komin langt yfir markið. Hér verð- ur sagt frá þeim sem sennilega voru Hlíðarmenn eða þeim sem fóru úr Hlíð austur yfir ána - og ennfremur síðasta slysinu. A seinni hluta 16. aldar var Bjöm Gunnarsson á Burstarfelli sýslu- maður í Múlaþingi. Hann drukknaði af ferju á leið yfir ósinn á Jökulsá, skammt frá Kirkjubæ, segja annálar. Trúlega hefur hann verið á leið í Kirkjubæ, komið austur Hellisheiði og ætlað að spara sér krókinn inn á brúna undan Fossvöllum. Lík Bjöms fannst ekki. Þetta er eina dauða- slysið sem vitað er um af ferju yfir ósinn. I Hestannál segir svo við árið 1697: Maður drukknaði í Jökulsá á Brú. Ekki er sagt hvar sá maður drukknaði. A síðari hluta 18. aldar fórst í Jökulsá Þórey Bergþórsdóttir frá Torfa- stöðum, ógift og bamlaus, segir í Ættum Austfirðinga nr. 10286. Þórey og Björg kona Hjörleifs sterka frá Höfn voru bræðradætur. Ein furðulegasta þjóðsagan í sögum Sigfúsar Sigfússonar heitir: Förin með moldinni í. Þar segir frá ekkju sem fer yfir Jökulsá með börnum sínum. Hún hefur verið tvígift og misst menn síða báða í ána. Guðrún dóttir Sigurðar Svarta-Hallssonar fer yfir ána á sama stað nokkru síðar. Sér hún þá mannsför í klakanum í miðjan legg á dýpt. Förin voru fyrst eins og eftir mann á hnjánunt og mold í þeim. Þau smáminnkuðu er austar dró og urðu þar að venjulegum mannsförum. Þar tók sig upp önn- ur slóð og lá samhliða austur Ey. Hafði sinn hestur rakið hvor manns- förin austur á árbakkann, en þar hurfu þau. Annar maður ekkjunnar hafði farist undan Hrafnabjörgum, en hinn nærri þessum slóðum. Hvorugur hafði fundist. Þessi þjóðsaga segir trúlega þann sannleika að um þetta leyti eða fyrir miðja 19. öld hafi tveir menn farist í ánni. Sigurður Sigurðsson drukknaði í Jökulsá 15. des. 1853. Bróðir hans, Jón Sigurðsson síðar bóndi í Bakkagerði bjó um tíma á Hrafnabjörgum. Sú saga er enn lifandi í Hlíðinni að Sigurður hafi drekkt sér í Jöklu. Það var út af Arnarmel skammt utan við Laxárós sem hann fór í ána. A meln- um fundust vettlingar hans og húfa. Sagt er að hann hafi verið veill á geði. Lík hans fannst og var jarðsett 26. apríl 1854. (Æ. Au. nr. 918) Frá Jóni Sigurðssyni segir margt í æviminningum Guðmundar frá Húsey.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.