Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 187

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 187
MÚLAÞING 185 í þriðja lagi má ætla að Jón og Guðríður hafi verið djarfar og duglegar persónur og þó bæði nægjusöm og ákveðin við að bjarga sér í lífsbarátt- unni. Þau flönuðu heldur ekki í hjónabandið, því þau voru búin að þekkjast rúmlega 10 ár, þegar af því varð. Hefur þeim vart veitt af fullri gætni með starfsemd og nýtni. Heiðin er marglynd og viðsjál, þótt þar sé unaðslegt í góðri tíð. Erfiði hefur eflaust verið mikið en hvíldarstund- irnar fáar og dýmiætar. En þarna svöluðu þau sjálfræðisþrá sinni eftir vinnumennsku undir annarra stjóm allt frá unglingsárum. Og þau gátu jafnvel veitt öðrum húsaskjól í hýbýlum sínum, sem urðu enn öðrum skjól eftir að þau voru horfin þaðan. í fjórða lagi má líta á það að Fagrakinn tilheyrði Möðrudalslandi og Jökuldalshreppi eins og landamerki og hreppamörk voru talin þá og því jafnan talin ysta býlið í Jökuldalshreppi. Býlið sneyddist af Möðrudal og Jökuldalshreppi og var lagt til Vopnatjarðarhrepps eftir langvinn málaferli og dóm á síðustu áratugum 19. aldar. Vopnfirðingar nefndu býlið Kinn í daglegu tali. Land er þarna vel gróið meðfram ánum. Síðar nýttu ábúendur Brunahvamms miklar laufslægjur í landi Fögrukinnar. Jón og Guðríður byggðu upp í Fögrukinn sumarið 1848 og liafa lík- lega verið tvö ein fyrsta árið sitt þar. Kristín hefur flust til þeirra vorið 1849 því þá er hún ekki í manntali á Amórsstöðum. Árið 1850 er hún í Fögrukinn og þau aðeins þrjú í kotinu. En nágrennið við fjölskylduna í Brunahvammi tók fljótt að segja til sín og 1. júní 1851 er “heimaskírt” í Fögrukinn bamið Jón, sem fæðst hafði þá um veturinn. Foreldrarnir voru Kristín og Þórður (7264) Þórðarson, bæði “ógipt” í Fögrukinn. Var þetta “beggja fyrsta lausaleiksbrot” svipaður vitnisburður og þegar Kristín var skírð 20 árum fyrr. Má oft segja að sagan endurtaki sig. Um vorið fluttu Þórður og Kristín í Bmnahvamm en Jón og Guðríður bjuggu áfram í Kinninni. Þau tóku jafnvel fjölskyldur með sér í ábúð síðar. Árið 1859 og 1860 eru þar hjón með börn svo að dæmi séu nefnd. En Jón lést 18. júní 1862. Eftir það flutti Guðríður til dóttur sinnar, sem þá var komin að Hvammsgerði í Vopnafirði. Lést Guðríður þar skömmu eftir næstu áramót. Ýmsir bjuggu áfram í Fögmkinn fram til 1886 að býlið lagðist í eyði. Ein helsta ástæða þess var aðfok vikurs frá Dyngjufjallagosinu 1875. Það herjaði á þurrlendi jarðarinnar. T.d. skófst bæjarhóllinn gersamlega burtu. Enginn vikur féll þó þama í gosinu sjálfu. Vikurfokið var víða mikill skaðvaldur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.