Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Page 202

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Page 202
200 MÚLAÞING skoða, hvört ekki væri hægt að ná Þolleifaránni upp á Refsmýrar- engjamar, og fram á Ormastaðaengjar, og sá eg strax að það var auðsókt verk, með því að grafa skurð inn með allri hlíðinni út frá Refsmýri, hvað hann svo framkvæmdi bráðlega, og brúkast hefur síðan og borið oft góð- an ávöxt. Eg var þá að smíða með Jóni Landeying hús undir baðstofu- lofti hjá Hallgrími Eyjólfssyni, síðar bónda og jarðeigenda Ketilsstaða á Völlum. Arið 1847 fór eg að gifta mig og gekk að eiga Ragnhildi Sigurðardóttir bónda á Amhaldsstöðum í Fljótsdal, fósturdóttir foreldra minna, í föður- ætt frá síra Grími Bessasyni, prests að Eiðum og víðar. Móðurætt hennar frá Þorsteini jökli. Hún var kona þrifin og dugleg til allra verka utan húss og innan, en faðir minn byggði mér 3 hundmð úr jörðinni Bessa- stöðum, en lofaði mér helming síðar, sem þó varð aldrei, því ári síðar tók hann Gunnar Gunnarsson snikkara og gifti honum yngri systur mína, Þorgerði, og byggði þeim önnur 3 hundmð úr jörðinni, og svo varð bú- skapurinn allra lélegur, eins og vill optast verða þar sem margbýlið er, að hvörr ryður annan ofan. Það sama sumar var eg norður á Jökuldal hjá Snorra Guðmundssyni. Hann átti systur mína Ragnhildi, sem var tvíburi frá mér og fyrr getur. Hann var þá að byggja sér nýlendubæ, Fossgerði, og var eg þar hálfan mánuð, bæði í moldarverki og trésmíði. Nú fór eg að læra algjörlega smíði hjá Gunnari sálaða og stóð við það í tvo vetra, og sagði hann mig þá alfæran í því, sem hvöm annan lærðan snikkara, en þó var útideyða fyrir honum að gefa mér sveinsbréf og ætl- aði hann þó að gjöra það. Svo fórum við að byggja á jörðinni, byggðum hvört einasta hús og umbreyttum öllum bænum, færðum húsin saman og komum því öllu til betri útsjónar en áður hafði verið, því okkur var vel samhent í því að finna upp á öllu sem betur mátti fara. Ogsvo byggðum við öll utanbæjar- hús og hlöður og stækkuðum allt úr því formi sem áður var. Tvo kál- og kartöflugarða, annan 8 faðma í hvört hom, hinn 15 í hvört hom, á tvo vegu úr eintómu grjóti, fengum um 15 tunnur af kartöflum úr honum, þegar góð ár vóm. Við smíðuðum vagn með 4 hjólum, sem aka mátti bæði grjóti og torfi og hafður hestur fyrir, og svo gekk hann víða um sveitina, til félagsvinnu brúks og þótti þarfaþing í þá daga, því þá sást ekki útlenskur vagn, og á hvörju ári stóðum við í vatnsstíflugörðum og var allt unnið á heimilum í samvinnu um nökkur ár og allir gripir fóðraðir saman, hvað aldrei hefði átt að vera. Faðir okkar var ráðríkur og nokkuð gamaldagslegur, fastur við fomar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.