Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 212

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 212
210 MÚLAÞING Á tvítugs aldri til opt bar, þó trúi því nú enginn, bæjarleið sér brugðu þar bríkur að horfá drenginn. Eg hefi verið á mörgu heimilinu og eru þau æði misjöfn og heimilislíf- ið, eins og náttúrlegt er, því menneskjurnar vóru aldrei skapaðar svo að allt gæti verið jafnt, og mest og leiðinlegast sumstaðar að sjá karlmenn rápast um iðjulausa meiri hluta vetrarins, þó þeir hafi hlaupið út til kinda, ekki að tala um yfirstöður kringum bæi þar sem hæg fjárgeymsla er og liggja svo alla nóttina í rúmunum. Þetta hefi eg víða séð, og aptur önnur heimili, sem öllu fólki sleppur aldrei verk úr hendi. Þar gengur optast betur til að jafnaði, einnig þar sem hafa verið mörg böm, þegar foreldramir hafa látið þau ganga aðgjörðalaus daginn út og daginn inn, já og tefja verk af fullorðnum með ærslum og ógangi. Þetta á sér stað sumstaðar því miður. Þegar eg hef dvalið á þeim heimilum, hefi eg reynt að stilla bömin við eitthvað, farið að kenna sumum að draga til stafs, smíðað þeim tafl, og kennt þeim gang í því, myllu, refskák og manntafli, og jafnframt predikað fyrir þeim að taka í sig menningu og dugnað til að vinna sér og öðrum til sóma, því iðjuleysið væri skömm og skaði á hvörju heimili, en dugnaður framkvæmd og reglusemi sæmd og sómi fyrir þau og heimilið, og það ekki einasta, heldur fengju menn hrós útum allan heim, þeir sem yrðu duglegir í stöðu sinni. Mér hefur altént leiðst að sjá iðjuleysi, þó eg hafi kannske aldrei verið iðjumaður sjálfur, þá er það aldrei nema ljótt og leiðinlegt, því optast má fá eitthvað að vinna sér og öðrum í þarfir. Eg er hreint þreyjulaus þegar eg hefi ekkert að fitla við, fyrir utan það hvað það styttir tímann fyrir öllum, og ekki síst fyrir þeim sem eru heldur þunglyndir, þá hressir vinnan og gleður. Árið 1887 fór eg frá Hafrafelli suður að Geithellrum í Álptafirði. Eg hefi kunnað svona allvel við mig, eptir því sem af er að gjöra. Mér fellur það þyngst, að geta nú ekki verið nálægur þessari stúlku, sem eg fékk svoddan elsku á, uppúr stóru legunni á Hrafnkelsstöðum, fyrir það hvominn hún passaði mig og hjúkraði þann tíma sem hún gat. Eg er viss um að eg hefði dáið hefði hún ekki verið þar, og hefur þetta fleirum orð- ið enn mér, að fá ást á þeim sem hafa verið yfir (þeim) veikum. Fyrir utan það, að hún hefur það upplag, að sýna alla nákvæmni því sem eitt- hvað er vesælt, og svo höfum við verið nálægt hvort öðru um 8 ár, en þó hún hafi verið á öðrum bæjum, þá hefur hún þó jafnaðarlega opt vikið sitthvörju í veg fyrir mig, bætt leppa mína sem hafa forargast í smíðun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.