Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 79

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 79
Timburskipið á Húseyjarsandi og Árna Einarssyni frá Hólalandi, og hafði hann með sér járnsög og fleiri verkfæri í því augnamiði að hirða góðmálma og að hans sögn eignaðist hann sinn fyrsta pening fyrir sölu á þessum málmum. Þeir feðgar gerðu sökkur úr blýinu og brenndu einangrunina utan af eirvírnum og bræddu síðan eirinn og seldu hann stóru smiðjunum í Reykjavík, Héðni og Hamri. Stóra gatið sem skorið var á síðu flaksins telur hann að hermennirnir sem hirtu byssurnar hafi skorið. Aftur á móti hafi faðir hans skorið gat á neðra þil- farið til að komast að timbrinu í neðri lestum. Kunnugt er mér um leiðangur sem farinn var til að ná í smíðajárn og ætla ég að birta hér orðrétta sögu Ástvaldar A. Kristóferssonar af æfintýraferð hans og Péturs Blöndal bróður hans og gef ég honum orðið. ( " ' Á „Sumarið 1948 þegar eg fór að vinna með Pétri bróður mínum við járnsmíðar hér á Seyðisfirði voru aðstæður til slíkrar starfsemi að ýrnsu leyti erfiðar. Eitt af vandræðunum var stöðugur skortur á efni. Stálframleiðsla heimsins var öll í molum eftir stríðið og innflutningur á nánast öllu efni til iðnaðar háður innflutningsleyfum. Samkeppni var því hörð um það litla sem fáanlegt var af járni og öll spjót höfð úti í þeirri baráttu. Steinþór Eiríksson var þá byrjaður með verkstæði á Egilsstöðum og var hann að sjálfsögðu í sömu stálvandræðum og við. Síðla sumars 1950 kom það upp í samráði við Steinþór að úti við Héraðssanda lægi strandað skip, eða réttara sagt skipshluti, frá stríðsárunum. Þetta var flutningaskip sem að mig minnir varð fyrir tundurdufli eða tundurskeyti frá kafbáti norður við Langanes og hreinlega skarst sundur í miðju. Vegna þess að skipið var fulllestað af timbri sökk fram- hluti þess ekki heldur velktist fyrir vindi og sjóum suður með landi og hafnaði uppi á Héraðssöndum. Þar var hluti timburfarmsins hirtur bæði úr skipsflakinu og sem reki á fjörum. Nú hafði Steinþór fengið þá hugmynd að fara um borð í skipsflakið með logskurðartæki og skera niður það sem hægt væri af skrokknum ofansjávar og komast þannig yfir smíðajárn sem ekki væri háð neinum skömmtunarseðlum eða opinberum leyfum. En þar sem hann var vanbúinn bæði af tækjum og mannafla vildi hann fá okkur í samvinnu um þetta fyrirtæki. Þetta varð svo að ráði að snemma hausts 1950 var látið til skarar skríða. Við Pétur fórum báðir í þetta og sem fararskjóta höfðum við gamlan Dodge Weapon, ættaðan frá hernum, sem við höfðurn fyrir nokkru eignast. Þessi bíll, sem alla jafna gekk undir nafninu „Gudda“, var fjórhjóladrifinn 3/4 tonna vörubíll með nokkuð góðu húsi yfir pallinum. Þar komum við fyrir tækjum okkar og tólum. Fyrst og fremst gasskurðartækjum og nokkrum birgðum af gas- og súrflöskum; sleggjur og slaghamra og spennijárn og járnkarla og sömuleiðis plötuþvingur og vírstroffur, tóg og talíur. Síðan að sjálfsögðu svefnpoka og einhverjar matarbirgðir, því hugmyndin var að þetta tæki einhverja daga. Síðan var haldið upp yfir Fjarðarheiði og út á Héraðssanda. Við vissum að Steinþór var farinn nokkru á undan okkur og fundum slóð eftir hann út á sandinn skammt norðan við Selfljótið. Slóðin lá þar allt austur að sjó og síðan norður með fjöruborðinu allt norður að ósum Héraðsvatna og Jökulsár. Þær komu þarna saman í einum ósi bak við' V_____________________________________________________________________________J 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.