Jón á Bægisá - 01.12.2001, Side 60

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Side 60
August Stramm Þunglyndi Skrefin streða lífið þráir hryllir stendur sjónir leita drepun magnast koman öskrar Djúpt þegjum við Stefán Snævarr þýddi úr þýsku Expressjónisminn (tjáningarstefnan) var áhrifamikill í norður- og mið- evrópskri list í byrjun síðustu aldar. Áhrifanna gætti ekki síst í ljóðum þýskumælandi skálda á borð við Georg Trakl, Georg Heym og Gottfried Benn. August Stramm (1874-1915) var ef til vill mestur tilraunamaður ex- pressjónistanna. Hann skóp alveg nýtt ljóðmál sem gerir ljóð hans hartnær óþýðanleg (eru ljóð yfirleitt þýðanleg?). En einmitt þessi sérkenni Stramms gera hann spennandi viðfangsefni fyrir þýðanda. Megi lesendur vel njóta þessarar tilraunar minnar til að þýða hið óþýðanlega. - SS 58 á — TÍMARIT ÞÝÐENDA NR. 6 / 2001

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.