Jón á Bægisá - 01.12.2001, Qupperneq 61

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Qupperneq 61
Lars Saabye Christensen Strange Fruit Eg vaknaði við ýlfrið í kettinum úti á veröndinni. Ég hef aldrei á ævi minni heyrt annað eins væl. Það ætlaði aldrei að hætta. Ég gat ekki ann- að en farið út og athugað hvað væri að. Kisan lá utan í handriðinu. Önn- ur loppan var brotin, eyrað lafði laust og skolturinn var mölbrotinn. Hún gaf frá sér hátt og ömurlegt væl. Ég reyndi að strjúka henni. í staðinn klóraði hún mig með því að beita til þess síðustu kröftum sínum. Svo dróst hún ofan tröppurnar niður í vott grasið. Sólin var að koma upp yfir þöllunum. Geislarnir glitruðu á stráunum. Kötturinn hélt áfram að væla. Ég átti aðeins einn kost. Ég varð að stytta honum aldur. Það var það eina sem hægt var að gera. Ég fór yfir til nágrannans. Hann sat úti á svölunum og var að drekka kaffi. - Ég verð að lóga kettinum mínum, sagði ég. Hann leit á mig. - Jæja, já. Þú ert ekki vanur þesskonar verkum. - Nei. Mér datt í hug að þú ættir byssu. Hann hugsaði sig um stundarkorn og varð hálf vandræðalegur, en svaraði engu. - Það er best ég fari með þér og líti á köttinn. Nú kom konan hans út á pallinn. Hún hélt á hitakönnu og bolla, hún leit á mig og brosti. - Þú ert snemma á fótum. Viltu mjólk út í kaffið? Nágranninn reis á fætur. - Hann hefur engan tíma til að drekka kaffi. Kisan hans er slösuð. - Var það hún sem ýlfraði svo ámátlega áðan? - Hún er ennþá að væla, sagði nágranninn. Hann fór inn í húsið til þess að sækja sér úlpu. Við stóðum eftir á ver- öndinni, konan hans og ég. Veinið í kettinum heyrðist ennþá úr garðin- um. Mér var kalt. Ég var að vona að hann kæmi fljótt út aftur. - Það er sjálfsagt rebbi, sagði hún. Þetta er ekki í fyrsta skipti. á j$ag&/éá — Elepter djákni var meira fyrir sopann en sálina 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.