Jón á Bægisá - 01.12.2001, Side 67

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Side 67
Sjö ljóð Bara tóm orð Þetta voru bara tóm orð sem ég japlaði á eins og útvöldum líkum í hlánandi snjónum Stundum féll svolítið sólskin á táraspegilinn en smámsaman molnuðu tilfinningar við eina einustu snertingu I fyrstu elskaði ég hjartslátt hennar sem hlýjaði æðaslætti mínum og tilheyrði óskiptur þessari mey-stúlku en tálmyndirnar mást óðar út þegar enginn vindur knýr vængina lengur Þannig þögguðu misklíðarefnin niður í söng okkar — Það sem eftir stendur eru tóm orð hennar og kvöl yfirsjónarinnar Líf Meðan ósnortið vatnið er ennþá blátt og kyrrt og aðeins fer yfir það heitur blær, sólin sleikir morgundöggina, búið að tína stubbana úr sandinum og svanir draga eftir sér slóða af öndum, þá ætla ég að kafa í þessa gjöf. á Jföœytíá, - Elepter djákni var meira fyrir sopann en sálina 65

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.