Jón á Bægisá - 01.12.2001, Qupperneq 75

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Qupperneq 75
Erlendir höfundar Lars Saabye Christensen (Strange Fruit bls. 59) fæddist í Osló 1953. Fyrsta bók hans var ljóðasafnið Historíen om Gly (1976) en fyrir það hlaut hann byrjendaverðlaun kennd við Tarjei Vesaas. Þrátt fyrir að hann hefur gefið út fleiri ljóðasöfn er hann fyrst og fremst þekktur sem skáld- sagnahöfundur. Hann hafði reyndar sent frá sér þrjú ljóðasöfn og þrjár skáldsögur er hann sló í gegn með skáldsögunni Beatles (1984), þroska- sögu sem ratað hefur inn á námsbókalista í mörgum norskum framhalds- skólum. Sögusvið flestra sagna hans er vesturbærinn í Osló. Lars Saabye Christensen hefur einnig skrifað kvikmyndahandrit, svo og leikrit fyrir útvarp og sjónvarp, og nokkrar af sögum hans hafa verið kvikmyndaðar, þar á meðal skáldsögumar Herman og Gutten som ville være en avgutta. Hann er félagi í tónlistarhópnum Norsk Udflukt og hefur farið í tónleika- ferðir og gefið út geislaplötur með honum. Hann hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar og verðlaun fyrir verk sín. - Sagan sem hér birtist er tek- in úr smásagnasafninu Noen som elsker hverandre (1999). Lars Saabye Christensen hefur verið tilnefndur til bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs árið 2001 fyrir nýútkomna skáldsögu sína Halvbroren. Miheil Dsjavahísjvílí (Steinn Satans bls 15) fæddist í Georgíu 1880. Hann var af bændaættum og var um tíma við nám í garðyrkju í Jöltu á Krímskaga. Þegar heim kom lagði hann þó ekki stund á garðrækt heldur bókmenntir. Samfara skáldskap og öðrum ritstörfum var hann virkur í georgískum stjórnmálum, ekki síst í samtökum skálda og rithöfunda. Eitt höfuðyrkisefni sagna hans voru utangarðsmenn af ýmsu tagi; þekktust er skáldsagan Arsena Marabelí frá miðjum 4. áratug 20. aldar. Bolsévíkar komust til valda í Georgíu 1921 og tóku brátt að þjarma að höfundum og öðrum menntamönnum undir forystu Lavrentis Beria. Mun val yrkis- efna ásamt örðu hafa orðið þeim tilefni til að handtaka Miheil Dsjavahí- á — Elepter djákni var meira fyrir sopann en sálina 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.