Jón á Bægisá - 01.02.2007, Qupperneq 28

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Qupperneq 28
W.H. Auden stjómmálasögu landsins það að verkum, að þeir fáu sem fysir að sækja það heim hafa yfirleitt gert sér fastmótaðar og skáldlegar grillur um það áður. Þeir eru býsna fáir Englendingarnir sem hafa nokkurn áhuga á Islandi, en hjá þessum fáu er áhuginn ástríðufullur. Faðir minn, til dæmis, var einn þessara, og sumar af ljósustu æskuminningum mínum tengjast því er hann las mér úr íslenskum þjóðsögum og Islendingasögum, enda þykist eg kunna meira í norrænni goðafræði en grískri. Van Troil erkibiskup, sem heimsótti Island árið 1772, segir á einum stað nokkuð sem öllum ferðalöngum væri hollt að minnast — „A þessum stað“, segir hann, „máttu ekki væna mig um að vera líkt farið og klerkinum og hefðarfrúnni í sögu Helvetiusar sem horfðu í sam- eining á bletti á tunglinu og klerkurinn áleit að myndu vera kirkjuturnar en frúin hélt vera ástfangna elskendur. Eg veit það vel að oft þykjumst við hafa séð það sem okkur verður tíðast hugsað um, eða það sem við kjósum helst.“ Og hann gæti hafa bætt því við, að þegar okkur tekst ekki að finna það sem við leitum að hyllumst við oft til þess í vonbrigðum okkar að þykj- ast sjá algjöra andstæðu þess. Eg ætla ekki að þölyrða um náttúrufegurð landsins ykkar: fyrir þér þarfnast hún engrar kynningar og túristarnir eiga úr mörgum ferðahand- bókum að velja; hinn mikilfenglegi Geysir mun halda áfram að draga að sér ferðalanga án minnar milligöngu. Þar að auki deili eg algerlega þeirri skoðun sem kemur fram í þessari ensku vísu: Biography Is better than Geography, Geography's about maps, Biography's about chaps. (Ættfræði er ólíkt skemmtilegri en landfræði, því þar sem landfræðin snýst um kort fjallar ættfræðin um fólk.) Þar sem eg ætla að vera fullkomlega hreinskilinn um það sem mér lík- aði miður, verð eg að geta þess þegar í upphafi að mér var ákaflega mikil ánægja af ferðalaginu; að hvar sem eg fór, fyrir utan eitt einasta skipti, var mér tekið af stökustu alúð og gestrisni; og hvað landsmenn sjálfa varðar, get eg ekki hugsað mér nokkra þjóð aðra sem eg kysi frekar að dveljast meðal í útlegð. Líkamsgerð og klœðafar Mér þykir líkamlegt ástand Islendinga, jafnt að heilsufari sem ytra útliti, vera á háu stigi samanborið við flestar evrópuþjóðir, en þó kannski ekki jafnháu og hjá Norðmönnum. Að jafnaði eru þó karlmennirnir fríðari en 26 á .J^erydjá — TÍMARIT ÞÝÐENDA NR. II / 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.