Jón á Bægisá - 01.02.2007, Qupperneq 31

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Qupperneq 31
Islandsfór ogfleiri kvœði þjóðmenningar er taldir, að ísland er íjarri Evrópu, að fyrstu áhrif Evrópu eru ávallt þau verstu, og að framgangur sannrar Evrópumenningar hlýtur að vera hægur og dýrkeyptur. En eg er sannfærður um að menningarleg framtíð landsins hlýtur að velta á því hversu þjóðinni tekst að tileinka sér hið besta úr evrópskri menningu og gera það að sínu. Einu tillögurnar sem eg get gert til úrbóta hafa ugglaust verið bornar fram áður, en þó vil eg láta þær flakka, fyrir það sem þær kunna að vera verðar í sjálfum sér. Vegna bágrar stöðu gjaldmiðilsins er Islendingum afar erfitt að festa kaup á erlendum bókum. Auk bæjarbókasafnanna ætti því að vera til eitt fyrsta flokks útlánasafn af hinum bestu evrópsku bókmenntum, einkum samtímabókmenntum, sem þjónaði öllum landsmönnum. Það er augljóslega ekki á færi landsmanna að kaupa sér málverk, en á vorum dögum eru eftirprentanir orðnar svo góðar að þeim mætti vel stilla til sýnis á söfnum og í skólum, öllum til ánægjuauka. Það er erfiðara með tónlistina. Ríkisútvarpið útvarpar að vísu talsverðu af hljómplötum, en mætti að ósekju gera meira af því. Ekki hugnast mér hið mikla dálæti norrænna þjóða á karlakórum, sem gengur á snið við stærstan hluta kór- bókmenntanna. Að endingu sýnist mér, að lítið land á borð við ísland hljóti að vera ákjósanlegur leikvöllur fyrir lifandi leiklist - rétt eins og Irland. Það veltur jú alfarið á rithöfundum - en þeir eru vissulega margir til staðar - ásamt nokkrum ástríðufullum áhugamönnum í hóflegu húsnæði. Það, að ráðast í að byggja gríðarstórt þjóðleikhús sem maður hefur engin efni á, er gjör- samlega að byrja á vitlausum enda. Almennt séð Flestar þær bækur um Island, sem eg hef lesið, lýsa því sem samfélagi bænda. I raun býr þó stærstur hluti landsmanna í bæjum, og þar á ofan í býsna and- styggilegum bæjum eins og Siglufirði. I mínum augum er það mikilvægasta staðreyndin um landið. Nútíminn kann að skipta þar sköpum. Eg sé hvern- ig hin forna menning og samfélag sjálfstæðra bænda er óhjákvæmilega að breytast í bæjarmenningu og hættir til að verða — ekki svo óhjákvæmilega — að allsherjar öreigasamfélagi til gagns fyrir hina fáu, sem á grundvelli fæðar sinnar og landfræðilegrar afskekkju geta aldrei komið sér upp kapítaliskum menningarháttum. Bæir og þess konar bæjarlíf sem þess virði er að lifa kosta sitt, og í litlu og ekki framúrskarandi auðugu landi eins og Islandi er mér nær að halda, að slíku lífi verði aðeins lifað í sósíalisku þjóðskipulagi, alltént ef þorri fólks á að njóta þess. Jæja, þannig komu mér sumsé land og þjóð fyrir sjónir. Eg hef reynt d> Jföagy/Iiá — Hann gat ekki hætt að ríma 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.