Jón á Bægisá - 01.02.2007, Page 40

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Page 40
W.H. Auden Út úr hverri ásjón skín andleg skömm og sálarpín, kærleiksvötn hins kristna manns klökuð liggja í augum hans. Skáldið góða, gakk þú skjótt gegnum þessa dimmu nótt, glæddu þínum þíða róm þreyttar hlustir gleðihljóm. Láttu kvæðis líknarmátt lífga kalda feigðarnátt, syng um mannsins sorgarstríð sárri meður hryggðargríð. Láttu þinna ljóða brunn lauga þurran hjartagrunn, lærðu oss að lifa frjáls, laus úr íjötrum hugartáls. (i939) (Enn eitt af þekktari kvæðum Audens, ort eftir skáldjöfurinn írska, William Butler Yeats. Um eiginleg eftirmæli er þó naumast að ræða, enda virðist efniviðurinn öðru fremur vera lífmáttur og örlög skáldskaparins í mannlegu samfélagi. Kvæði þetta er ort á tímum mikils öryggisleysis í Evrópusögunni, þá er mara heimsstyrjaldarinnar síðari vofði yfir. Sér þess gjörla stað í sfðasta hluta þess. Sá hluti kvæðisins hefur raunar yfir sér annað bragð og fornlegra en hinir tveir fyrri, enda ortur í hefðbundum eftirmælastíl og með aug- ljósum yeatsiskum brag. Þess má geta, að síðasta hending lokaerindis kvæð- isins: „In the prison of his days; teach the free man how to praise" hefur orðið að nokkurs konar eftirmælum um Auden sjálfan, þar sem orðin eru greypt í minningartöflu þá, er stendur um hann í „skáldahorninu" („Poet's corner“) í Westminster Abbey í Lundúnum.) 38 fá/t á Jffiaeý’álá - Tímarit I'Ýðenda nr. ii / 2007
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.