Jón á Bægisá - 01.02.2007, Qupperneq 98

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Qupperneq 98
Ragnar Jóhannesson á Fljótsdalshéraði hefði bruggað þrjár tegundir öls, með mismunandi styrk- leika: eina fyrir fullorðna karlmenn, aðra fyrir dömur og þá þriðju fyrir börn! Oft vildi Auden fá að vita, hvað talað var í kringum hann, og sagði ég honum þá undan og ofan af úr samtalinu og reyndi að gera hann þátt- takanda í því, ef kostur var. — Margt dunduðum við við á ferðalaginu. Hann vildi sem flest vita um menningu þjóðarinnar og bókmenntir, ekki sízt nútíma lýrik. Reyndi ég að þýða fyrir hann úr ljóðum góðskáldanna, á harla óburðuga ensku auðvitað, miðað við verkin, sem þýða átti. Urðu þeir einkum fyrir valinu, Davíð Stefánsson og Tómas Guðmundsson, því að Steinn Steinarr, sem er skyldari Auden, var þá skammt kominn á skáld- skaparbraut sinni. Eg man eftir, að einu sinni bað A. mig að snara fyrir sig öllu kvæði Tómasar „I Vesturbænum“, og kostaði það mig langan tíma og áreynslu, og varla held ég, að Tómas minn hefði kunnað mér miklar þakkir fyrir þýðinguna þá! Rann mér svo til rifja meðferð mín á ljóðum góðskáld- anna, að ég spurði A., hvort ekki færi bezt á, að ég hætti þessu basli. En ekki vildi hann það, sagði, að með ófullkominni endursögn minni næði hann þó efni og anda kvæðanna, þótt búningurinn færi forgörðum, en oft- ast fór ég með þau á íslenzku fyrst, svo að hann fengi nasasjón af hljómfalli, bragarháttum og rími. Okkur, fylgdarmönnum Audens, hefir stundum verið legið á hálsi fyr- ir að hafa kennt honum ýmsar vísur, sem væru þjóðinni til lítils sóma. En satt að segja var það mest honum sjálfum að kenna, hann sóttist mikið eft- ir öllum skrýtnum, og jafnvel „ljótum“ vísum og mat íslenzku ferskeytluna mikils. Sjálfur kunni hann ósköpin öll af ýmiss konar þulum og skrýtnum vísum. Kann ég sumt af þessu smælki enn, t. d. þetta: „Jonathan Swift / never went up any lift. / Neither did Robinson Crusoe / do so.“ Það var heitt á Möðrudalsöræfum þennan dag; ryk, melar, háar mel- gresisþúfur, berir klettar, auðnin allt umhverfis. Það er líklega af því, að ég var þarna á ferð með ensku skáldi, að línur úr kvæði eftir annað enskt skáld minna mig alltaf á auðnirnar á Möðrudalsíjöllum. Það er þetta erindi úr kvæði T. S. Eliots, „The Hollow Men“: This is the dead land This is cactus land Here the stone images Are raised, here they receive The supplication of a dead man’s hand Under the twinkle of a fading star. Is it like this In death’s other kingdom 96 á . jörey/já — Tímarit þýðenda nr. ii / 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.