Lifandi vísindi - 04.04.2016, Page 8
2
3
4 · 2016 | Lifandi vísindi |
Karine Kirkebæk/Signe Sørensen
1 Handskanninn sendir frá sér örbylgjur.
2 Bæði heill og sjúkur vefur drekkur í sig örbylgjurnar.
3 Örbylgjurnar skapa hita. Hitamynd-unin skapar mismunandi
hátíðnibylgjur.
4 Hátíðnihljóðnemi á tækinu greinir hljóðbylgjurnar og skapar mynd af
krabbaæxlinu.
STJÖRNUFRÆÐI Mars fylgja tvö tungl og það
innra er að því komið að detta í sundur. Þessu spá vís-
indamenn hjá Goddard-geimflugstöð NASA eftir að
hafa skoðað vandlega þær sprungur sem liggja um
yfirborðið í Phobos.
Fram að þessu hafa stjörnufræðingar talið að
sprungurnar væru eftir einn stóran loftstein eða fleiri
smærri en samkvæmt þessari nýju kenningu eru þær
afleiðingar af togkraftinum frá Mars. Togkrafturinn hef-
ur skapað innri spennu í klöppinni og er til marks um að
þessi litli hnöttur muni innan tíðar gefa sig endanlega og
rifna í sundur vegna
þyngdaráhrifanna frá
Mars.
Eftir svo sem 30-
50 milljón ár verður
þetta litla tungl þá al-
veg úr sögunni.
STEINGERVINGAFRÆÐI
Í Montana í Bandaríkjunum hafa vís-
indamenn grafið upp steingerving
áður óþekktrar eðlu sem verið hefur
uppi fyrir 80 milljón árum og um 5
tonn að þyngd. Eðlan var um níu
metra löng og trýnið minnir á andar-
gogg. Fyrir vikið gengur hún undir
gælunafninu „Superduck“ eða „of-
uröndin“.
Eðlan vekur einkum áhuga
vegna þess að hún fyllir vel upp í
þróunarfræðilegt tómarúm og virð-
ist byggja þróunarbrú milli svipaðra
ætta, Acristavus og Brachyloph-
osaurus, sem uppi voru fyrir 81 og
78 milljónum ára.
Ofuröndin var með beinskjöld
sem náði upp á ennið. Acristavus,
sem var eldri, hafði engan skjöld en
á Brachylophosaurus, sem kom síð-
ar, þakti skjöldurinn allan efri hluta
höfuðkúpunnar.
Mars-tungl að detta í sundur
Langar sprungur eru á Phobos og hjá NASA telja
menn að þyngdarafl Mars sé að slíta hnöttinn sundur.
Langar sprungur
Phobos er annað tveggja
tungla á braut um Mars, að-
eins 22 km í þvermál og á
yfirborðinu er um 100 metra
þykkt ryklag.
Stór eðla með ennisskjöld fyllir í
þróunargat milli tveggja ætta.
18.500
ára gætu nýfundin verkfæri
í Suður- Chile verið. Verkfæri
og brennd dýrabein benda til
að menn hafi verið komnir til
„Eldlandsins“ miklu fyrr en
talið hefur verið.
Týndur eðlu-
hlekkur fundinn
Örbylgjur finna
mein í líkamanum
Þegar læknar framtíðarinnar leita að krabbameini, þarf
aðeins að beina handskanna að þeim stað sem vekur
grunsemdir. Grunnhugmyndin er einföld:
N
AS
A
CLAUS LUN
AU
KRABBI
HEILI
HÁTÍÐNIHLJÓÐ
M
ON
TA
N
A
ST
AT
E
UN
IV
ER
SI
TY
Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH
Red.sek:KKI
ÖRBYLGJUR
Örbylgjur eru rafsegul-
bylgjur rétt eins og út-
varpsbylgjur og sýnilegt
ljós. Örbylgjur gagnast vel
við að flytja orku. Sá eigin-
leiki er nýttur til að hita
mat í örbylgjuofni.
7
ORÐABÓKIN