Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 8

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 8
2 3 4 · 2016 | Lifandi vísindi | Karine Kirkebæk/Signe Sørensen 1 Handskanninn sendir frá sér örbylgjur. 2 Bæði heill og sjúkur vefur drekkur í sig örbylgjurnar. 3 Örbylgjurnar skapa hita. Hitamynd-unin skapar mismunandi hátíðnibylgjur. 4 Hátíðnihljóðnemi á tækinu greinir hljóðbylgjurnar og skapar mynd af krabbaæxlinu. STJÖRNUFRÆÐI Mars fylgja tvö tungl og það innra er að því komið að detta í sundur. Þessu spá vís- indamenn hjá Goddard-geimflugstöð NASA eftir að hafa skoðað vandlega þær sprungur sem liggja um yfirborðið í Phobos. Fram að þessu hafa stjörnufræðingar talið að sprungurnar væru eftir einn stóran loftstein eða fleiri smærri en samkvæmt þessari nýju kenningu eru þær afleiðingar af togkraftinum frá Mars. Togkrafturinn hef- ur skapað innri spennu í klöppinni og er til marks um að þessi litli hnöttur muni innan tíðar gefa sig endanlega og rifna í sundur vegna þyngdaráhrifanna frá Mars. Eftir svo sem 30- 50 milljón ár verður þetta litla tungl þá al- veg úr sögunni. STEINGERVINGAFRÆÐI Í Montana í Bandaríkjunum hafa vís- indamenn grafið upp steingerving áður óþekktrar eðlu sem verið hefur uppi fyrir 80 milljón árum og um 5 tonn að þyngd. Eðlan var um níu metra löng og trýnið minnir á andar- gogg. Fyrir vikið gengur hún undir gælunafninu „Superduck“ eða „of- uröndin“. Eðlan vekur einkum áhuga vegna þess að hún fyllir vel upp í þróunarfræðilegt tómarúm og virð- ist byggja þróunarbrú milli svipaðra ætta, Acristavus og Brachyloph- osaurus, sem uppi voru fyrir 81 og 78 milljónum ára. Ofuröndin var með beinskjöld sem náði upp á ennið. Acristavus, sem var eldri, hafði engan skjöld en á Brachylophosaurus, sem kom síð- ar, þakti skjöldurinn allan efri hluta höfuðkúpunnar. Mars-tungl að detta í sundur Langar sprungur eru á Phobos og hjá NASA telja menn að þyngdarafl Mars sé að slíta hnöttinn sundur. Langar sprungur Phobos er annað tveggja tungla á braut um Mars, að- eins 22 km í þvermál og á yfirborðinu er um 100 metra þykkt ryklag. Stór eðla með ennisskjöld fyllir í þróunargat milli tveggja ætta. 18.500 ára gætu nýfundin verkfæri í Suður- Chile verið. Verkfæri og brennd dýrabein benda til að menn hafi verið komnir til „Eldlandsins“ miklu fyrr en talið hefur verið. Týndur eðlu- hlekkur fundinn Örbylgjur finna mein í líkamanum Þegar læknar framtíðarinnar leita að krabbameini, þarf aðeins að beina handskanna að þeim stað sem vekur grunsemdir. Grunnhugmyndin er einföld: N AS A CLAUS LUN AU KRABBI HEILI HÁTÍÐNIHLJÓÐ M ON TA N A ST AT E UN IV ER SI TY Print: steenh Status: 750 - Sprog godkendt Layout:SH Red.sek:KKI ÖRBYLGJUR Örbylgjur eru rafsegul- bylgjur rétt eins og út- varpsbylgjur og sýnilegt ljós. Örbylgjur gagnast vel við að flytja orku. Sá eigin- leiki er nýttur til að hita mat í örbylgjuofni. 7 ORÐABÓKIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.