Lifandi vísindi - 04.04.2016, Side 17

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Side 17
ÁR DRÓNANS 2 16 | Lifandi vísindi | 4 · 2016 Býflugur finna gaslykt og köngulær ganga fót- brotnar. Skordýrin njóta nú vinsælda meðal verk- fræðinga sem sækja til þeirra hugmyndir bæði að lögun og hreyfingum smágerðra vitvéla. Gervigreindir drónar að hætti skordýra Loftnet að framan nær raftengingu við hleðslustöð. Steríómyndavél með þrívídd gerir kleift að rata og sneiða hjá hindrunum. Með útvarpssendi næst samband við aðra vélmaura. Kjálkar og fætur sækja hreyfiorku í raf- hlöðu vélmaursins. Sjónskynjari greinir hve langt maurinn hefur farið. TÆKNI | VITVÉLAR 16

x

Lifandi vísindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.