Lifandi vísindi - 04.04.2016, Page 17

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Page 17
ÁR DRÓNANS 2 16 | Lifandi vísindi | 4 · 2016 Býflugur finna gaslykt og köngulær ganga fót- brotnar. Skordýrin njóta nú vinsælda meðal verk- fræðinga sem sækja til þeirra hugmyndir bæði að lögun og hreyfingum smágerðra vitvéla. Gervigreindir drónar að hætti skordýra Loftnet að framan nær raftengingu við hleðslustöð. Steríómyndavél með þrívídd gerir kleift að rata og sneiða hjá hindrunum. Með útvarpssendi næst samband við aðra vélmaura. Kjálkar og fætur sækja hreyfiorku í raf- hlöðu vélmaursins. Sjónskynjari greinir hve langt maurinn hefur farið. TÆKNI | VITVÉLAR 16

x

Lifandi vísindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.