Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 19

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 19
VITVÉLAR | Lifandi vísindi | 4 · 2016 Stiklarar geta hoppað á vatni, án þess að sökkva í það. Nú hafa vísindamenn þróað örtæki sem getur leikið þetta eftir. Með ná- kvæmri greiningu kom í ljós að stiklarar aðlaga stökkkraftinn þannig að hann verði ekki meiri en yfirborðsspennan í vatninu. Á grundvelli þessarar vitneskju gerðu þeir þetta örtæki sem nær að lyfta sér 14 sm upp frá vatninu og getur m.a. vaktað ástandið í vötnum og fljótum. Hugmyndina að plastskildinum á vitvél- inni VeociRoACH er verk bandarískra vísindamanna. Tækið hallar skildinum til hliðar til að komast gegnum þröngar sprungur og skjöldurinn kemur í veg fyrir að tækið festist. VelociRoACH á m.a. að skríða inn milli múrsteina og leita uppi fólk eftir jarðskjálfta. Umhverfisverndari hoppar á vatninu Kakkalakki leitar eftir jarðskjálfta LÍKAMSLENGD: Líkaminn er 2 sm en fæturnir 5 sm. ÞYNGD: 68 milligröm. VIÐFANG: Stökkið var svo öflugt að það rauf yfirborðið. TILGANGUR: Örsmáar vitvélar til að fylgjast með ástandi í fljótum og vötnum. LÍKAMSLENGD: 10 sentimetrar. ÞYNGD: 30 grömm. VIÐFANG: Fætur og afl þurfa að duga til að kom- ast um ójöfnur. TILGANGUR: Vitvélina má senda inn í rústir eftir jarðskjálfta. Robobee er aðeins 80 milligrömm en getur bæði flogið og tekið dýfu. Dróni í býflugustærð flýgur tilviljanakennt um loftið en stingur sér svo skyndilega nið- ur í vatnsglas. Skordýradróninn RoboBee frá Harvardháskóla var þróaður til flugs á litl- um vængjum sem tækið blakar 120 sinn- um á sekúndu. Nú hefur RoboBee líka lært að synda. Vængirnir skapa einnig lyftikraft í vatni en er þar að- eins blakað 9 sinnum á sekúndu, enda myndu þeir annars brotna. Drónann má nota til að frjóvga blóm, þegar býflugur á tilteknu svæði deyja í sjúkdómsfaraldri og geta því ekki sinnt þessu nauðsynjastarfi. Gervibýfluga á að sjá um frjóvgun VÆNGHAF: 3 sentimetrar. ÞYNGD: 80 milligrömm. VIÐFANG: Drónarnir voru of léttir til að brjótast í gegnum vatns- borðið. TILGANGUR: Drónarnir geta m.a. frjóvgað blóm, þegar farsóttir leggja bý- flugur að velli. Plastvængirnir eru næfurþunnir og léttir. Piezorafmótor blakar vængjunum allt að 120 sinnum á sekúndu. Aflvélin er úr fíngerðum keram- iktrefjum sem nota rafspennu til að þenjast og draga sig saman. H AR VA RD M IC RO RO BO TI CS L AB /W YS S IN ST IT UT E JE -S UN G KO H E T AL ./ SE OU L N AT IO N AL U N IV ER SI TY UC BERKELEY BÝFLUGA STIKLARI KAKKALAKKI Í lofti Í vatni Innblástur: Innblástur: Innblástur: 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.