Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 38

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Blaðsíða 38
321 4 · 2016 | Lifandi vísindi | Krabbafruma Rautt blóðkorn Æð HEILAHRISTINGUR Prótínin leka Læknar hafa engar haldbærar aðferðir til þess að greina heilahristing sem óuppgötv- aður getur leitt til heilaskaða. Á liðnu ári uppgötvuðu bandarískir vísinda- menn að hristingurinn fær þrjú prótín til að leka úr heilafrumunum í blóðið meðan hið fjórða helst hins vegar á sínum stað. Blóð- sýni getur þannig afhjúpað heilahristing. ÆÐATAPPI Í HEILA Sameindir framleiðast Einkenni æðatappa í heila geta verið óljós en sé sú raunin er afar mikilvægt að bregðast skjótt við og hefja meðferð. Tilraunir hafa sýnt að heilafrumur bregðast við æðatappa með því að framleiða meira af mjólkur- sýrum en minna af amínósýrunni glútamín. Þetta má greina í blóðsýni. KRABBI Fruma losnar Krabbaæxli sést fyrst í skönnun þegar það er um sjö millimetrar í þvermál og samanstendur þá af um 100 milljón krabbafrum- um. En sumar krabbafrumur rífa sig lausar frá svo litlu æxli og ná út í blóðið. Nú geta læknar með þróaðri tækni borið kennsl á þær og komið fram með sérhæfða greiningu út frá blóðsýninu einu saman. Syndandi slúðrarar tryggja örugga greiningu Mjólkursýrur Prótín Hjartað dælir blóði út í alla króka og kima líkamans og fyrir vikið tekur blóðið upp minnstu ummerki sjúk- dóma í formi lausrifinna frumna eða sérkennandi sameinda frá sjúkum vefjum. Þessi sameindaboðmerki eru jafn einkennandi og fingrafar og með þeim geta læknar nú sett fram afar nákvæmar greiningar. SHUTTERSTOCK OG CLAUS LUNAU Print: m v Status: 750 - Sprog godkendt Layout:M V Red.sek:RIJ  37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.