Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 38

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Síða 38
321 4 · 2016 | Lifandi vísindi | Krabbafruma Rautt blóðkorn Æð HEILAHRISTINGUR Prótínin leka Læknar hafa engar haldbærar aðferðir til þess að greina heilahristing sem óuppgötv- aður getur leitt til heilaskaða. Á liðnu ári uppgötvuðu bandarískir vísinda- menn að hristingurinn fær þrjú prótín til að leka úr heilafrumunum í blóðið meðan hið fjórða helst hins vegar á sínum stað. Blóð- sýni getur þannig afhjúpað heilahristing. ÆÐATAPPI Í HEILA Sameindir framleiðast Einkenni æðatappa í heila geta verið óljós en sé sú raunin er afar mikilvægt að bregðast skjótt við og hefja meðferð. Tilraunir hafa sýnt að heilafrumur bregðast við æðatappa með því að framleiða meira af mjólkur- sýrum en minna af amínósýrunni glútamín. Þetta má greina í blóðsýni. KRABBI Fruma losnar Krabbaæxli sést fyrst í skönnun þegar það er um sjö millimetrar í þvermál og samanstendur þá af um 100 milljón krabbafrum- um. En sumar krabbafrumur rífa sig lausar frá svo litlu æxli og ná út í blóðið. Nú geta læknar með þróaðri tækni borið kennsl á þær og komið fram með sérhæfða greiningu út frá blóðsýninu einu saman. Syndandi slúðrarar tryggja örugga greiningu Mjólkursýrur Prótín Hjartað dælir blóði út í alla króka og kima líkamans og fyrir vikið tekur blóðið upp minnstu ummerki sjúk- dóma í formi lausrifinna frumna eða sérkennandi sameinda frá sjúkum vefjum. Þessi sameindaboðmerki eru jafn einkennandi og fingrafar og með þeim geta læknar nú sett fram afar nákvæmar greiningar. SHUTTERSTOCK OG CLAUS LUNAU Print: m v Status: 750 - Sprog godkendt Layout:M V Red.sek:RIJ  37

x

Lifandi vísindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.