Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 52

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 52
Termítar nota saur sem lyf Termítabú eru gerð úr jarðvegi og saur termítanna sjálfra. Í ljós hef- ur komið að blandan hefur afar jákvæð áhrif á heilsu termítanna. Nýr termítaskítur felur í sér mikið magn af bakteríum og örverum sem lifa í samlífi við termítana í þarmakerfi þeirra síðarnefndu og gera skordýrunum kleift að melta tré. Úrgangur- inn er svo hið mesta lostæti í augum baktería af tegundinni Streptomyces sem framleiðir ýmis efni sem drepa sjúkdómsvaldandi lífverur, bakt- eríur, veirur og sveppi. Termítarnir lifa með öðr- um orðum í virki úr lyfjum sem þeir sjálfir fram- leiða. Lyfin hafa að sama skapi ótrúlega vænleg áhrif. Termítarnir veikjast í fyrsta lagi sjaldan og eru jafnframt vel varðir gegn ýmiss konar nú- tímalegum lífeyðiefnum sem gerð eru úr sömu örverunum og sem notuð eru til að komast hjá notkun skordýraeiturs. Þetta heimagerða lyf termítanna þykir gefa svo góða raun að lyfjafyr- irtækin róa að því öllum árum að nýta það. Vonir eru bundnar við að geta framleitt nýjar tegundir af sýklalyfjum í baráttunni gegn m.a. fjölónæmum bakteríum. BAKTERÍUR HALDA LÍFI Í SAMBÚINU Geta termíta til að komast af ræðst af því hvaða örverur er að finna í búi þeirra. Þegar búið er fullt af streptomyces- -bakteríum (appelsínugult), sem ráðast til atlögu gegn sveppum og öðrum bakteríum, lifa um það bil 85 hundr- aðshlutar termítanna í tvo mánuði. Bakterían bætir möguleikana til muna miðað við bakteríusnautt saman- burðarumhverfi (blátt). Ef bakterían streptomyces er fjarlægð og sveppur látinn leysa hana af hólmi kemst aðeins u.þ.b. helmingur dýranna af. Termítarnir lifa í samlífi við bakteríu sem minnir á sýklalyf. 10 50 60 70 80 90 100 40 0 20 30 50 60 Dagar Bú með bakteríum Bú í bakteríusnauðu umhverfi Streptomyces- baktería Bú án bakteríaHl ut fa ll t er m íta se m lif ir af SC OT T CA M AZ IN E/ AL AM Y/ AL L OV ER SP L, P IO TR N AS KR EC KI /M IN DE N /G ET TY IM AG ES JOHN W BANAGAN/GETTY IMAGES Allt að níu metra háar dómkirkjur termítanna eru að hluta til byggðar úr skít og klæddar með lyfjum. Print: stkp Status: 5 - InDesign Tem plate Layout: Red.sek:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.