Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 57

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 57
Hvernig vigta menn Vetrarbrautina? Hvernig er hægt að áætla t.d. þyngd Vetrarbrautarinnar. Er það gert með því að leggja saman þyngd allra stjarna og plánetna? Samkvæmt lögmálum Newtons er unnt að finna heildarmassa stjörnuþoku, ef hraði ystu stjarn- anna er þekktur og sömuleiðis vitað hversu langt frá miðjunni þær eru. Á þessum grundvelli má reikna út heildarmassa alls efnis innan við braut ystu stjörnunnar. Það er engu að síður vand- kvæðum bundið að finna hraða þeirra stjarna sem eru alveg í útjaðri Vetrarbrautarinnar og ákvarða fjarlægð þeirra frá miðju stjörnu- þokunnar. Árið 2010 tókst bandarískum eðlisfræðing- um þó að finna heildarþyngd Vetrarbrautarinnar með þessari aðferð. Niðurstaðan varð sú að sá hluti Vetrarbrautarinnar, sem er í minna en 261.000 ljósára fjarlægð frá miðjunni, sem er langstærsti hlutinn, sé 690 milljarðar sólmassa að þyngd, sem sagt þyngd sólarinnar marg- földuð með 690 milljörðum. Til að tákna þessa þyngd í tonnum þarf töluna 1 og síðan 39 núll á eftir. Skekkjumörkin eru þó svo mikil að réttara væri að segja að Vetrarbrautin sé einhvers stað- ar á bilinu 570-990 milljarðar sólmassa. Árið 2014 áætlaði fjölþjóðlegur hópur stjörnufræðinga þyngd Vetrarbrautarinnar á grundvelli þess hvernig hún og nágrannaþokan Andromeda hafa áhrif hvor á aðra. Niðurstaða þeirrar athugunar varð að þyngdin væri á bilinu 500-1.200 sólmassar. AF HVERJU ERU RÚBÍNAR RAUÐIR? Lit sinn fá eðalsteinar af ákveðnum frumefnum, t.d. krómi eða títani. Þetta efni er þó aðeins örlítið brot af öllu efni steinsins, iðu- lega ekki nema 1 af hverjum þúsund frumeindum en breytir kristalla- byggingunni þannig að hún drekkur í sig ljós á ákveðnum bylgjulengdum. Liturinn ræðst af því ljósi sem steinn- inn drekkur ekki í sig.SHU TT ER ST OC K Næst miðju Vetrarbrautarinnar er gríðarlega mikið af stjörnum. Í spíralörmunum utan við skífu stjörnu- þokunnar er mikið af myrku efni en miklu færri stjörnur. Léttasta þekkta stjörnuþoka: Segue 221.000 sólmassar Þyngsta þekkta stjörnuþoka: IC 1101100.000.000.000.000 sólmassar Sp ur ni ng ar o g sv ör SV ÖR V ÍS IN DA NN A VI Ð SP UR NI NG UM LE SE ND A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.