Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 59

Lifandi vísindi - 04.04.2016, Qupperneq 59
| Lifandi vísindi | 4 · 2016 SVIPAR TIL FLUGVÆNGJA Spaðarnir virka svipað og flugvéla- vængir. Vindur skapar þeim lyftikraft sem snýr vindmyllunni. Snúnings- orkunni er svo breytt í rafstraum. TRÉ HAFA LÍKA SVITAHOLUR Sviti: Tré draga vatn frá rótunum, alla leið upp í laufblöðin. Nokkuð af vökvanum fer út um eins konar svita- og öndunarholur. Uppgufun: Af laufblöðum geta allt að 5 lítr- ar vatns gufað upp af hverjum fermetra á dag. Af birkitré með um 4 fermetra laufkrónu gufa þannig upp um 250 lítrar á dag. Birkisafi er steinefnaríkur og vel drykkjarhæfur. Af hverju blæðir trjám á vorin? INN Í TÆKNINA Sé grein skorin af lauftré, blæðir safi úr sárinu bæði að vori og hausti. Blæðingin verður þó meiri að vori, þegar vatnsmagn eykst í trénu. Tréð er þá nývaknað af vetrardvala og er að dæla miklu af vökva og næringarefnum frá rótunum, upp stofninn og út í greinar og brum til að mynda laufblöð. Safinn stígur upp á við af svo miklum krafti að vökvi streymir úr sárinu, sé sagað í það. Að vísu stöðvar tréð þessa blæðingu sjálft en ekki ætti að snyrta tré á laufgunartíma, þegar vöxtur og orkuþörf eru mest. Útreikningar sýna að vindmyllur ná 10% meiri orku úr tveimur spöðum en einum. 3-4% bætast við með þriðja vængnum en að- eins 1-2% með þeim fjórða. Spaðarnir eru dýrir og mest hag- kvæmni næst með þremur. ? 3. Vindurinn skapar mismunandi þrýsting við spaðann, hærri þrýsting að neðan en lægri þrýsting að ofan. Munurinn gefur lyftikraft sem togar í spaðann og kemur hon- um á hreyfingu. 2. Vindmótstaðan eykst eftir því sem vindurinn hittir á stærri flöt. Rétt hann- aður spaði gefur alltaf miklu meiri lyftikraft en vindmótstöðu. 1. Vindurinn skellur á spöðun- um framan frá. Spaðarnir eru hallandi, rétt eins og flugvéla- vængir. Hallinn er vélstýrður og fer eftir vindátt og vindhraða. CL AU S LU N AU SH UT TE RS TO CK Af hverju eru vindmyllur með þrjá spaða? 58 SPURNINGAR OG SVÖR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Lifandi vísindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.