Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 13
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 87. árg. 2011 9 Mynd 2 sýnir breytinguna milli áranna 2006 og 2010 (Anna Birna Jensdóttir, 2011). Hjá þessum hópi má telja viðunandi árangur að vera undir einum á verkjakvarða. Markmið Sóltúns er að íbúar mælist með sem minnsta verki. Ekki er talið raunhæft að engir verkir finnist í þessum hópi aldraðra sem farnir eru að heilsu. Lögð er áhersla á að starfsmenn vinni að öflugu forvarnarstarfi og noti sem flesta kosti sem Sóltún hefur upp á að bjóða. Lokaorð Mikil fræðsla er í boði fyrir starfsfólk, íbúa og aðstandendur um verki og meðhöndlun þeirra. Lögð er áhersla á að starfsfólk búi yfir staðgóðri þekkingu og geti af öryggi tekist á við verki og meðferð þeirra auk þess að hafa til þess gild mælitæki. Markvisst verkjamat fer fram hjá öllum íbúum með verki. Meðferð verkjaeinkenna er þverfagleg. Markmiðið er að íbúar séu sáttir við þá verkjameðferð sem þeir fá. Heimildir Anna Birna Jensdóttir (2011). Niðurstöður gæða­ vísa 2002–2010. Sótt á http://www.soltun.is/ nytt/gæðastaðlar2002­2009.pdf. Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Hrafn Pálsson, Ingibjörg Hjaltadóttir, Pálmi V. Jónsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir (1998). Gagnasafn um heilsufar og hjúkrunar­ þarfir aldraðra á elli­ og hjúkrunarheimilum: Aðferðafræði mælinga á „raunverulegum aðbúnaði íbúa – RAI“. Tímarit hjúkrunar­ fræðinga, 74 (4), 209­212. Cheung, G., og Choi, P. (2008). The use of the pain assessment checklist for seniors with limited ability to communicate (PACSLAC) by caregivers in dementia care facilities. Journal of the New Zealand Medical Association,121 (1286). Sótt 21. júní 2010 á http://www.nzma. org.nz/journal/121­1286/3368/. Fries, B.E., Simon, S.E., Morris, J.N., Flodstrom, C., og Bookstein, F.L. (2001). Pain in U.S. nursing homes. Validating a pain scale for minimum data set. The Gerontologist, 41 (2), 173­179. Heilbrigðis­ og tryggingamálaráðuneytið (2007). Staða og endurskoðun meginmarkmiða heil­ brigðisáætlunar til ársins 2010. Reykjavík: Heilbrigðis­ og tryggingamálaráðuneytið. Sótt 1. október 2010 á http://www.heilbrigdis­ raduneyti.is/media/Skyrslur/Stada_og_endur­ skodun_meginmarkmida_heilbrigdisaaetlu­ nar_til_arsins_2010.pdf. Heilbrigðisráðuneytið (2011). RAI, lokaður gagna­ grunnur. Lane, P., Kuntupis, M., Macdonald, S., McCarthy, P., Panke, J., Warden, V., og Volicer, L. (2003). A pain assessment tool for people with advanced Alzheimer´s and other progressive dementias. Home Healthcare Nurse, 21 (1), 32­37. Landspítali (2009). Líknarmeðferð – leiðbeiningar um ákvörðun meðferðar og meðferðarúr­ ræði hjá sjúklingum með lífshættulega og/ eða versnandi langvinna sjúkdóma. Klínískar leiðbeiningar. 1. útgáfa desember. Sótt 20. júlí 2010 á http://innri.lsh.is/lisalib/getfile. aspx?itemid=23471/http://ytri.lsh.is/lisalib/get­ file.aspx?itemid=23471. Magnús Jóhannsson (2005). Verkir og verkja­ meðferð. Reykjavík: Lyfjastofnun og Landlæknisembættið. Sótt 1. ágúst 2010 á http://www.lyfjastofnun.is/media/fraedsla_og_ utgefid/Verkir_og_verkjamedferd.pdf. Zimmerman, D.R., Karon, S.L., Arling, G., Clark, B.R., Collins, T., Ross, R., og Sainfort, S. (1995). Development and testing of nursing home quality indicators. Health Care Financing Review, 16 (4), 107­127.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.