Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 60
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 87. árg. 201156 LOKAORÐ Þrýstingssár á Landspítala reyndust tiltölulega algeng en rúmlega þriðjungur sjúklinga á Landspítala var í hættu á að fá þrýstingssár. Sjúkrahúsið bjó nokkuð vel að rúmdýnum og flestar deildir áttu loftskiptidýnur handa sjúklingum í mikilli hættu. Aðgerðir starfsfólks til að koma í veg fyrir þrýstingssár voru hins vegar ómarkvissar. Starfsfólk þekkti ekki áhættumatskvarða og sjúklingar lágu ekki í öllum tilvikum á réttu undirlagi. Notkun snúnings­ og hagræðingarskema var of lítil miðað við fjölda sjúklinga í hættu. Með aukinni þekkingu starfsfólks um áhættumat og varnir gegn myndun þrýstingssára og aukinni árvekni þess á að vera unnt að fækka þrýstingssárum umtalsvert. Auka má hagræðingu í rekstri deilda með því að hafa dýrar rúmdýnur í miðlægri geymslu þannig að þær gagnist sem best þeim sjúklingum sem þarfnast þeirra mest. Þannig mætti lækka kostnað heilbrigðisþjónustunnar en umfram allt að leysa sjúklinga frá þeirri þjáningu sem fylgir þrýstingssárum. ÞAKKIR Höfundar þakka hjúkrunarfræðingum, sem stóðu að gagnasöfnun, og öðru starfsfólki Landspítalans sem stuðlaði að því að hægt var að framkvæma þessa rannsókn. Einnig fá sjúklingar, sem tóku þátt í rannsókninni, einlægar þakkir. Rannsóknin var styrkt úr B­hluta vísindasjóðs FÍH og vísindasjóði Landspítalans. Heimildir Allman, R.M., Goode, P.S., Burst, N., Bartolucci, A.A., og Thomas, D.R. (1999). Pressure ulcers, hospital complications, and disease severity: impact on hospital costs and length of stay. Advances in Wound Care: The Journal for Prevention and Healing, 12 (1), 22­30. Ash, D. (2002). An exploration of the occurrence of pressure ulcers in a British spinal injuries unit. Journal of Clinical Nursing, 11, 470­478. Ayello, E.A., og Lyder, C.H. (2007). Protecting patients from harm: preventing pressure ulcers in hospital patients. Nursing, 37 (10), 36­40. Barrois, B., Labalette, C., Rousseau, P., Corbin, A., Colin, B., Allaert, F., o.fl. (2008). A national prevalence study of pressure ulcers in French hospital inpatients. Journal of Wound Care, 17, 373­379. Baumgarten, M., Margolis, D.J., Russell Localio, A., Kagan, S.H., Lowe, R.A., og Kinosian, B. (2006). Pressure ulcers among elderly patients early in the hospital stay. Journal of Gerontology, Medical Sciences, 61 (7), 749­754. Bennett, G., Dealey, C., og Posnett, J. (2004). The cost of pressure ulcers in the UK. Age and Ageing, 33 (3), 230­235. Bermark, S., Zimmerdahl V., og Müller, K. (2003). Tryksår – forebyggelse. Bispebjerg Hospital, Videncenter for sårheling. Sótt 15. mars 2010 á http://www.bispebjerghospital.dk/NR/exeres/F232BDF5­6DE4­4A15­ 9D36­B2DAF3A347C1.htm. Bours, G.J.J.W., Halfens, R.J.G., Abu­Saad, H.H., og Grol, R.T.P.M. (2002). Prevalence, prevention, and treatment of pressure ulcers: descriptive study in 89 institutions in the Netherlands. Research in Nursing & Health, 25, 99­110. Braden, B., og Bergstrom, N. (1988). Bradenscale for predicting sore risk. Sótt 20. janúar 2008 á http://www.bradenscale.com/images/bradenscale.pdf. Clarke, H.F., Bradley, C., Whytock, S., Handfield, S., van der Wal, R., og Gundry S. (2005). Pressure ulcers: implementation of evidence­based nurs­ ing practice. Journal of Advanced Nursing, 49 (6), 578­590. Consortium for Spinal Cord Medicine (CSCM) (2000). Clinical Practice Guidelines. Washingtonborg: Paralyzed Veterans of America. EPUAP/NPUAP. European Pressure Ulcer Advisory Panel and National Pressure Ulcer Advisory Panel. (2009). Prevention and treatment of pressure ulcers: quick reference guide. Washingtonborg: National Pressure Ulcer Advisory Panel. Sótt 18. janúar 2010 á http://epuap.org/guidelines/Final_Quick_ Prevention.pdf. EPUAP. European Pressure Ulcer Advisory Panel (e.d). Pressure Ulcer Classification. Sótt 29. nóvember 2010 á http://www.puclas.ugent.be/ puclas/e/. Gunningberg, L. (1999). Implementation of risk assessment and classification of pressure ulcers as quality indicator for patients with hip fractures. Journal of Clinical Nursing, 8 (4), 396­406. Gunningberg, L., Lindholm, C., Carlsson, M., og Sjödén, P.­O. (2000). The development of pressure ulcers in patients with fractures: inadequate nurs­ ing documentation is still a problem. Journal of Advanced Nursing, 31 (5), 1155­1164. Gunningberg, L. (2004). Risk, prevalence and prevention of pressure ulcers in three Swedish health­care settings. Journal of Wound Care, 13 (7), 286­290. Gunningberg, L. (2006). EPUAP pressure ulcer prevalence survey in Sweden: a two­year follow­up of quality indicators. The Journal of Wound, Ostomy and Continence Nursing, 33 (3), 258­266. Hengstermann, S., Fischer, A., Steinhagen­Thiessen, E., og Schulz, R.­J. (2007). Nutrition status and pressure ulcer: what we need for nutrition screening. Journal of Parenteral and Enteral Nutrition, 31 (4), 288­294. Lahmann, N.A., Halfens, R.J.G., og Dassen, T. (2005). Prevalence of pressure ulcers in Germany. Journal of Clinical Nursing, 14, 165­172. Lahmann, N.A., Halfens, R.J.G., og Dassen, T., (2006). Not at risk – neverthe­ less a pressure ulcer. Central European Journal of Medicine, 1 (3), 270­283. Landlæknisembættið (2008). Niðurstöður úr RAI mati á hjúkrunarheimilum árin 2006 og 2007. Reykjavík: Landlæknir. Landspítali (2008). Þrýstingssár. Klínískar leiðbeiningar – áhættumat og varnir. Reykjavík: Landspítali. Lindgren, M., Unosson, M., Fredrikson, M., og Ek, A.­Ch. (2004). Immobility – a major risk factor for development of pressure ulcers among adult hospital­ ized patients: a prospective study. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 18, 57­64. Lindholm, Ch., Torfadottir O., Axelsson, L., og Ulander, K. (2007). Pressure ulcers in Fjordungssjukrahusid, Akureyri, October 2005/2007. Sótt 30. ágúst 2010 á http://www.sums­is.org/docs/fyrirlestrar/2007­6. Marta Kjartansdóttir (2001). Rannsókn á tíðni sára hjá mænusköðuðum ein­ staklingum á Íslandi. Óbirt BS­ritgerð: Háskóli Íslands, hjúkrunarfræðideild. Maugham, L., Cox, R., Amsters, D., og Battistutta, D. (2004). Reducing inpa­ tient hospital usage for management of pressure sores after spinal cord lesions. International Journal of Rehabilitation Research, 27, 311­315. Pancorbo­Hidalgo, P.L., Garcia­Fernandez, F.P., Lopez­Medina, I.M., og Alvarez­Nieto, C. (2006). Risk assesment scales for pressure ulcer preven­ tion: a systematic review. Journal of Advanced Nursing, 54 (1), 94­110. Soldevilla Agreda, J.J., Torra, J.E., Posnett, J., Soriano, J.V., Miguel, L.S., og Santos, M.M. (2007). The burden of pressure ulcers in Spain. Wounds, 19 (7), 200­206. Stausberg, J., Kröger, K., Maier, I., Schneider, H., og Niebel, W. ( 2005). Pressure ulcers in secondary care: incidence, prevalence, and relevance. Advances in Skin & Wound Care, 18 (3), 140­145. Takahashi, P.Y., Kiemele, L.J., og Jones, P. (2004). Wound care for elderly patients: advances and clinical applications for practicing physicians. Mayo Clinic Proceedings, 79 (2), 260­267. Tannen, A., Dassen, T., og Halfens, R. (2008). Differences in prevalence of pres­ sure ulcers between the Netherlands and Germany: association between risk, prevention and occurence of pressure ulcers in hospitals and nursing homes. Journal of Clinical Nursing, 17, 1237­1244. Thoroddsen, A. (1999). Pressure sore prevalence: a national survey. Journal of Clinical Nursing, 8 (2), 170­179. Vanderwee, K., Clark, M., Dealey, C., Gunningberg, L., og Defloor, T. (2006). Pressure ulcer prevalence in Europe: a pilot study. Journal of Evaluation in Clincal Practice, 13, 227­235. VanGilder, C., Mac Farlane, G.D., og Meyer, S. (2008). Feature: Results of nine international pressure ulcer prevalence surveys: 1989 to 2005. Ostomy Wound Management, 54 (2), 40­54. Wann­Hansson, C., Hagell, P., og Willman, A. (2008). Risk factors and preven­ tion among patients with hospital­acquired and pre­existing pressure ulcers in an acute care hospital. Journal of Clinical Nursing, 17 (13), 1718­1727. Whittington, K.T., og Briones, R. (2004). National prevalence and incidence study: 6­year sequential acute care data. Advances in Skin & Wound Care,17 (9), 490­494. Zhan, C., og Miller, M.R. (2003). Excess length of stay, charges and mortality attri­ butable to medical errors during hospitalization: an administrative data­based analysis. Journal of the American Medical Association, 290, 1868­1874. Zimmerdahl, V., Bermark, S., og Elsborg, J. (2005). Prævalensundersøgelse for trykspor/tryksår i somatiske afdelinger i Bispebjerg Hospital. Bispebjerg: Videncenter for sårheling. Sótt 18. ágúst 2008 á http://www.bispebjerghos­ pital.dk/NR/rdonlyres/16FEBBD5­ECEC­4FA7­9987­FABD836BD32B/0/ Rapportpr%c3%a6valensusnovember2005.doc.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.