Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 52
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 87. árg. 201148 Aðalbjörg Finnbogadóttir, adalbjorg@hjukrun.is AÐALFUNDUR 2011 Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn 19. maí næstkomandi. Aðalfundur er haldinn árlega og fer hann með æðsta vald í málefnum félagsins. Á aðalfundinum verður meðal annars lögð fram endurgerð stefna félagsins í hjúkrunar­ og heilbrigðismálum til ársins 2020. Aðalfundurinn verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 19. maí og hefst hann kl. 9:00. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf. Kynnt verður skýrsla stjórnar frá liðnu starfsári, reikningar félagsins lagðir fram og ákvörðun tekin um félagsgjöld. Starfsáætlun og fjárhagsáætlun næsta starfsárs verða afgreiddar, tillögur um lagabreytingar hjúkrunar­ og heilbrigðismálum til ársins 2020. Hópur hjúkrunarfæðinga undir stjórn Vigdísar Hallgrímsdóttur, hjúkrunar ­ fræðings og verkefnastjóra, hefur unnið að endurgerð stefnunnar undan farin misseri. Margir félagsmenn hafa tekið þátt í verkinu bæði sem þátttakendur í fjölmörgum rýnihópum og á hjúkrunarþingi félagsins síðastliðið haust. Hjúkrunarþingið var helgað stefnu félagsins. Á þinginu unnu yfir 50 hjúkrunarfræðingar í 6 hópum í hálfan dag við að fara yfir þau drög sem þá lágu fyrir. Hverjum hóp var falið að fjalla um einn þátt eða kafla í stefnu félagsins og koma með innlegg og athugasemdir eftir því sem þurfa þótti. Í lok þingsins skiluðu hóparnir niðurstöðum sínum til stefnumótunarnefndarinnar sem vann úr þeim. Lokaskrefið er síðan að leggja stefnu FÍH í hjúkrunar­ og heilbrigðismálum fyrir aðalfund félagsins til samþykktar eða synjunar. Félagið hefur markað stefnu varðandi hjúkrunarþjónustu og lýðheilsu; leiðtoga­ hlut verk ábyrgð og forræði; öryggi, gæði og starfsþróun; menntun, þekkingu og þróun hjúkrunar og upplýsingatækni. Auk þess setti stjórn FÍH fram áhersluatriði lagðar fram og kosnir fulltrúar svæðisdeilda í stjórn félagsins auk annarra mála. Öll gögn varðandi aðalfundinn verða sett á vefsvæði félagsins þar sem þau verða aðgengileg félagsmönnum og eru þeir hvattir til að kynna sér þau vel fyrir fundinn. Eitt af meginmálum fundarins er stefna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í Frá aðalfundinum 2010. Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn FÍH fyrir .......................................................................... 20. apríl Málefni, sem óskast tekin fyrir á fundinum, skulu berast stjórn fyrir .................................................... 20. apríl Félagsmenn skulu hafa fengið skriflegt fundarboð á aðalfundinn fyrir ................................................. 5. maí Fundargögn aðalfundar skulu komin á vefsvæði félagsins fyrir ........................................................... 11. maí Síðasti dagur skráningar félagsmanna á aðalfundinn er ...................................................................... 11. maí Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn .......................................................... 19. maí Mikilvægar dagsetningar fyrir aðalfund 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.