Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 42
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 87. árg. 201138 Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is F í t o n / S Í A Viltu komast í kynni við Mosa? Hafðu samband við þjónustuver MP banka í síma 540 3200, með tölvupósti á thjonusta@mp.is eða komdu við í útibúum okkar í Ármúla 13a eða Borgartúni 26. Skemmtileg saga um ævintýri Mosa eftir Úlf Eldjárn fylgir með, en einnig er hægt að hlusta á hana í flutningi Arnar Árnasonar á sérstakri heimasíðu Mosa, www.mp.is/mosi . Hann er af sjaldgæfri dýrategund sem kallast mosalingar. Þeir una sér best í mjúkum skógarbotni. Honum finnst best að borða hnetur og lítil bleik ber. Þessi fallegi baukur er hannaður af íslenska hönnunarfyrirtækinu Tulipop fyrir MP banka og hjálpar krökkum sem eru 12 ára og yngri að spara. Mosi hjálpar krökkunum að safna á skemmtilegan hátt Fram undan hjá stuðningsnetinu Í febrúar síðastliðnum var farið af stað við gerð auglýsingaefnis fyrir stuðnings­ netið. Auglýsingastofan Expó gaf vinnu sína og voru teknar myndir af stuðningsfulltrúum fyrir veggspjöld og eins komu stuðningsfulltrúar í myndbandsupptökur þar sem þeir ræddu ýmis atriði tengd eigin reynslu af krabbameini. Myndböndin munu verða til sýnis á vefsíðu Krafts og á vefsíðum Youtube. Stefnt er að því að kynna stuðningsnetið betur inni á sjúkrahúsum en fram að þessu hafa einungis tvær kynningar átt sér stað, önnur á LSH, deild 11B, og hin á FSA. Báðum var vel tekið og fékk stuðningsnetið hrós fyrir faglegt utanumhald, þjálfun og handleiðslu stuðningsfulltrúa. Þeir sem eiga hlut að stuðningsnetinu vonast til að fagaðilar í heilbrigðisgeiranum verði meðvitaðri um stuðningsnetið og séu Heimildir Gunnjóna Una Guðmundsdóttir og Ragnheiður Alfreðsdóttir (2008). Rannsókn á jafningja­ fræðslu stuðningshópa KÍ. Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélags Íslands. Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík. Pistrang, N., Solomons, W., og Barker, C. (1999). Peer support for women with breast cancer: The role of empathy and self­disclosure. Journal of Community and Applied Social Psychology, 9, 217­229. Usher, J., Kirsten, L., Butow, P., og Sandoval, M. (2006). What do cancer support groups pro­ vide which other supportive relationships do not? The experience of peer support groups for people with cancer. Social Science & Medicine, 62 (10), 2565­2576. Weber, B.A., Roberts, B., Yarandi, H., Mills, T.L., Chumbler, N.R., og Algood, C. (2005). Dyadic support and quality of life after radical prosta­ tectomy. Journal of Men’s Health and Gender, 4 (2), 156­164. Weber, B.A., Yarandi, H., Mills, T.L., Chumbler, N.R., og Wajsman, Z. (2007). The impact of dyadic social support for men with prostate cancer. Journal of Aging and Health, 19 (4), 630­645. tilbúnir að benda öðrum á möguleikann á stuðningi. Stuðningsnetinu er ekki ætlað að fara inn á svið fagstétta heldur styðja krabbameinsgreinda og aðstandendur á þann hátt sem einungis jafningi getur gert; það er einstaklingur sem hefur staðið í sömu sporum og getur miðlað reynslu sinni á viðeigandi hátt, sýnt skilning og verið til staðar með virkri hlustun. Þess má geta varðandi dæmisöguna hér á undan að allir sem sinntu stuðningnum, Ragnheiður sem lét vita af netinu, unga konan sem óskaði eftir og þáði stuðninginn, Gyða sem kallaði til viðeigandi stuðningsfulltrúa, og stuðningsfulltrúarnir báðir brostu af gleði og stolti þegar beiðnin var rædd þeirra á milli. Það gleður hjartað að geta leitt saman aðila þar sem annar gefur hinum það sem skiptir svo miklu máli þegar krabbamein er annars vegar – von. Gyða Eyjólfsdóttir er doktor í ráðgjafarsálfræði og starfar sem sálfræðingur hjá Sálarafli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.