Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 48
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 87. árg. 201144 Christer Magnusson, christer@hjukrun.is HEILSUÓGN ÚR IÐRUM JARÐAR Nú er liðið ár síðan íbúar á Suðurlandi þurftu að þola tvö eldgos. Fyrra gosið reyndist ekki heilsuspillandi en flóð í kjölfar gossins sköpuðu hættu. Seinna gosið spúði miklu magni af ösku út í andrúmsloftið. Heilsugæslustöðvarnar á Hellu, Hvolsvelli og Vík í Mýrdal fylgdust vel með lungna­ og hjartasjúklingum sínum og kvörtuðu margir þeirra yfir andþyngslum. Í maí og júní var svo gerð rannsókn á heilsufari 207 íbúa á gossvæðinu. Meirihluti þeirra reyndist einkennalaus og við góða líðan. Áfram verður unnið að vísindarannsóknum á langtímaáhrifum eldgossins á lýðheilsu en heilbrigðisráðherra hefur skipað stýrihóp sem mun undirbúa slíkar rannsóknir. Hægt verður að fylgjast með framvindunni í Farsóttafréttum frá Landlæknisembættinu. Frá gosinu á Fimmvörðuhálsi í mars 2010. Eldur og ís geta verið heilsuógn. Fjallgöngur eru hressandi en sýna þarf aðgát nálægt heitu hrauni og eiturgufum sem geta leynst í dældum. Aftur gaus stuttu seinna, og þá í Eyjafjallajökli. Þetta mikla sprengigos reyndist miklu hættulegra heilsu landsmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.