Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2011, Blaðsíða 18
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 87. árg. 201114 Nálaskiptiþjónusta, sem miðar að því að draga úr þeim skaða sem sprautunotkun fíkla veldur þeim sjálfum ásamt samfélaginu í heild, hefur víða gefið góða raun. Á Íslandi er áætlað að sprautunotendur séu um 700 talsins og að um 300 þeirra séu smitaðir af lifrarbólgu C. Hingað til hefur HIV­smit ekki náð að breiðast út í þennan hóp en nú virðist vera breyting þar á. Jafnvel þó að HIV­smit hafi enn ekki náð mikilli útbreiðslu á meðal vímuefnaneytenda sem sprauta sig er mikilvægt að koma á samfélagsmiðuðu forvarnarstarfi. Slíkt getur takmarkað frekari útbreiðslu smits verulega þó að lítið sé um smit hérlendis enn sem komið er. Helga Sif Friðjónsdóttir, Jóna Sigríður Gunnarsdóttir og Rúna Guðmundsdóttir, helgasif@hi.is NÁLASKIPTIÞJÓNUSTA MINNKAR SKAÐA VEGNA NEYSLU Erfitt er að uppræta fíkniefnanotkun en nauðsynlegt að takmarka hliðarverkanir hennar. Síðan haustið 2009 er í Reykjavík dreift nálum og sprautum til fíkla sem sprauta sig í æð. Þetta verkefni borgar sig væntanlega fyrir samfélagið ef tekst að koma í veg fyrir að menn smitist af HIV­ eða C­lifrarbólguveirunni. Hér er sagt frá reynslunni af slíku starfi í öðrum löndum og rannsóknum í þessum efnum. Dr. Helga Sif Friðjónsdóttir er lektor við hjúkrunarfræðideild HÍ og hjúkrunarfræðingur á göngudeild fíknimeðferðar á Landspítala. Jóna Sigríður Gunnarsdóttir er hjúkrunarfræðingur á göngudeild fíknimeðferðar á Landspítala. Rúna Guðmundsdóttir er hjúkrunarfræðingur á slysa­ og bráðadeild á Landspítala. Hjólhýsið sem notað hefur verið við nálaskiptiþjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.