Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2010, Síða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2010, Síða 59
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 86. árg. 2010 55 Ritrýnd fræðigrein lyfjategundir en fjórar (mynd 2). Ellefu af 24 þátttakendum gátu tjáð sig skiljanlega og tíu gátu venjulega gert sig skiljanlega en þurftu tíma til að finna orð. Þegar skilningur þátttakenda á samtölum var athugaður kom í ljós að níu einstaklingar höfðu fullan skilning og aðrir níu höfðu venjulega skilning á því sem fram fór. Tíu þátttakendur kvörtuðu endurtekið undan kvíða. Helmingur hafði haft dapurt, þjáningarlegt eða áhyggjufullt yfirbragð undanfarið. Fjórtán höfðu dregið sig í hlé frá félagslegum samskiptum undanfarna daga og tólf einstaklingar höfðu verið greindir með þunglyndi. Þreyta var áberandi meðal þátttakenda og fundu sextán hinna öldruðu fyrir það mikilli þreytu daglega að þeir gátu ekki lokið við það sem þeir tóku sér fyrir hendur eða voru of þreyttir til að byrja á verkum (mynd 2). Sjá má á mynd 3 hvernig þátttakendur mátu eigið heilsufar. Aðstoð og stuðningur frá fjölskyldu og heilbrigðis- og félagsþjónustu Flestir þátttakenda eða 19 af 24 tóku engan þátt í félagsstarfi. Þrettán fengu heimsókn frá gömlum vinum eða ættingjum síðasta mánuðinn og fimm fengu heimsókn fyrir meira en mánuði síðan. Átta þátttakendur voru ekki í tengslum við gamla vini eða ættingja í gegnum síma eða með tölvusambandi. Sjö þátttakendur voru minna en eina klukkustund einir heima á sólarhring og sex voru einir heima í eina til tvær klukkustundir á sólarhring. Sex voru þrjár til átta klukkustundir einir heima og fimm sögðust vera einir heima í meira en átta klukkustundir á sólarhring. Tafla 2. Skipting aldraðra eftir færni við að sinna flóknari athöfnum daglegs lífs og þörf fyrir aðstoð og stuðning (N=24). N=24 Máltíðir Venjuleg heimilis­ störf Fjármála­ umsýsla Lyfja­ notkun Notkun síma Stigar Innkaup Ferðir með almennings­ vagni Sjálfbjarga 2 1 1 3 5 11 0 1 Lítil aðstoð 3 1 0 1 6 4 1 1 Mikil aðstoð 4 7 5 10 6 5 9 4 Algjörlega ósjálfbarga/framkvæmir ekki 15 15 18 10 7 4 14 18 Alls 24 24 24 24 24 24 24 24 Fjöldi aldraðra (n) með sjúkdómsgreiningu Al zh eim er M inn iss júk dó m ar a ðr ir en A lzh eim er Pa rk en so ns júk dó m ur He ila bló ðf all Hj ar ta sjú kd óm ur ve gn a bló ðþ ur rð ar Hj ar ta bil un La ng vin n lun gn at ep pa Þv ag fæ ra sý kin g sl. 9 d ag a Sy ku rs ýk i 9 7 33 9 5 11 4 3 Mynd 1. Sjúkdómsgreiningar aldraðra sem bíða hvíldarinnlagnar. Le gið á sj úk ra hú si á síð us tu 3 m án . Fjöldi aldraðra (n) 16 16 12 12 12 22 24 13 11 1110 21 18 17 8 9 5 Fu ll s tjó rn á þ va gi Fu ll s tjó rn á h æ gð um Þö rf fyr ir ble iu/ un dir br eið slu Sa ga u m h æ gð at re gð u Ta ka ly f d ag leg a Fjö lly fja no tk un (+ 10 te gu nd ir da gle ga ) En du rte kn ar k va rta nir te ng da r k víð a No ta r þ un gly nd isl yf og /e ða ö nn ur g eð lyf No ta r þ un gly nd isl yf og /e ða ö nn ur g eð lyf o g sv efn lyf No ta r s ve fn lyf Fin na fy rir þ re ytu Ge ta tj áð si g sk ilja nle ga a llta f/o fta st Sk am m tím am inn i s ke rt Sj álf stæ ði til ák va rð an at ök u við d ag leg ar a th afn ir Sk er t á ttu n Sk er ðin g á fra m kv æ m da m inn i Mynd 2. Heilsufar, andleg líðan, vitræn geta og tjáskipti aldraðra sem bíða hvíldarinnlagnar.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.