Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2010, Page 64

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2010, Page 64
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 3. tbl. 86. árg. 201060 lyfjatexti með auglýsingu á bls. xx Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar auglýsir eftir umsóknum um styrki Umsóknum skal skila á þar til gerðu umsóknareyðublaði á netfangið hansadolf@hjukrun.is Nánari upplýsingar: www.hjukrun.is Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar framkvæmdastjóra var stofnaður í mars 1951 af ættingjum hans og bekkjarsystkinum, en Hans lést í janúar 1951. Sjóðurinn var stofnaður til að styrkja hjúkrunarfræðinga í framhaldsnámi og verður að þessu sinni veitt úr sjóðnum allt að 800 þúsund krónur. Umsóknarfrestur er til 1. október 2010 Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen auglýsir eftir umsóknum um styrki Umsóknum skal skila á þar til gerðu umsóknareyðublaði á netfangið kristinthoroddsen@hjukrun.is Nánari upplýsingar: www.hjukrun.is Kristín Ólína Thoroddsen var forstöðukona Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla Íslands frá stofnun hans 1931 til ársins 1949. Fyrrum nemendur skólans og aðrir hjúkrun- arfræðingar gengust fyrir stofnun þessa minningarsjóðs við andlát Kristínar í þakk- lætis og virðingarskyni fyrir brautryðjenda- störf hennar. Sjóðurinn veitir styrki til framhaldsnáms í hjúkrun og verður að þessu sinni veitt úr sjóðnum allt að 200 þúsund krónur Nokkuð erfiðAuðveld Lausnir við SUDOKU þrautum á bls. 27

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.