Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 50

Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 50
 Þjóðmál VOR 2012 49 lögpersóna með góð pólitísk eða kerfisleg tengsl . Afleiðingin er aukin misskipting auðs í samfélaginu . Einnig er skapað ástand þar sem þeir sem hafa burði til að taka lán og ákveða að „gíra sig upp“ geta hagnast verulega umfram þá sem eiga ekki nauðsynleg veðandlög til lántöku, hafa ekki réttu lánatengslin eða vilja ekki stefna sér í skuldir . Ron Paul er afar vel að sér í „austurrískri“ hagfræði og hann hefur ásamt hag fræð­ ingum af Austurríska skólanum varað við þeim alvarlegu efnahagsbólum og ­brot­ lendingum sem hafa riðið yfir undan farna áratugi, meðal annars af völdum peninga ­ mála stefnu bandaríska seðlabank ans og ýmissa ríkisafskipta af lánamálum . Til eru langar ræður því til staðfestingar . Því miður hlustuðu fáir á varnaðarorðin, en eftir efna hagskreppuna 2008 hafa sem betur fer margir lagt við hlustir . Sú ákvörðun stjórnvalda að verja gríðarmiklu skattfé til að bjarga illa reknum fjármálafyrirtækjum kórónar vitleysuna að mati Pauls . Hann bendir á að í gjaldþrotum felist nauðsynleg endurskipulagning viðskiptalífsins . Einnig hefur hann lagt áherslu á að efnahagslíf verði aldrei reist á traustum grunni nema að traustur gjaldmiðill sé tiltækur fyrir fólk og fyrirtæki . Í öðru lagi er Ron Paul ákafur friðarsinni, sem vill gagngera endurskoðun á banda­ rískri utanríkisstefnu . Að hluta til byggir sú afstaða á hugsjón um ofbeldislaus sam­ skipti þjóða, þar sem vinsemd, samvinna og frjáls viðskipti eru höfð að leiðarljósi . En Paul rökstyður friðarstefnu sína einnig með vísun til raunsæis og almennrar skynsemi: hrikalegur hallarekstur ríkissjóðs og botn­ laus skuldasöfnun kallar á umfangsmikinn niðurskurð . Bandaríkjamenn hafa ein­ faldlega ekki lengur efni á að reka heims­ veldi með herstöðvar úti um allar koppa­ grundir . Annaðhvort draga þeir saman seglin með reisn eða heimsveldið fer sömu leið og svo mörg önnur: að útþensla og útgjöld valdi niðurlægjandi falli og hruni . Paul bendir á að glórulaust sé út frá banda­ rískum varnarhagsmunum og hags mun um bandarískra skattgreiðenda að fá stórfé að láni frá Kínverjum til að eyða í lýðræðis­ umbætur í Írak og Afganistan! Færa má rök fyrir því að hagsmunir Bandaríkjanna Ron Paul hefur sótt innblástur í stofn­ feður og stjórnarskrá Bandaríkjanna í andstöðu sinni við það sem hann kallar velferðar­ og hernaðar ríkið (e . welfare and warfare state) . Líkt og stofn feð urnir sér Paul samræmi í frelsis­ og friðar stefnu, enda byggist hvort tveggja á þeirri megin­ reglu að hafna beri þvingun og ofbeldi . Hann álítur virðingu fyrir full veldi ríkja og tollaleysi stuðla að farsæl um alþjóða­ samskiptum, líkt og ein staklingsfrelsi og lágir skattar stuðli að farsælu samfélagi . Rétt eins og Ron Paul hafa atkvæðamestu hug veitur frjáls hyggju manna í Banda­ ríkjunum, Ludwig von Mises­stofnunin og Cato­stofnunin, blandað frelsisbaráttu saman við friðarbaráttu .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.