Þjóðmál - 01.03.2012, Side 77

Þjóðmál - 01.03.2012, Side 77
76 Þjóðmál VOR 2012 34 Árbók Háskóla Íslands 1937–1938: 12 og 21 . 35 Muschik 2004 . Einnig http://www .phil .uni­greifswald . de/philologien/ifp/nordphil/institutsgeschichte .html . 36 Magnús Torfi Ólafsson 1958 . 37 Sjá http://www .uni­leipzig .de/unigeschichte/professoren­ katalog/leipzig/Baetke_562 . 38 Magnús Torfi Ólafsson 1958 . 39 Valur Ingimundarson 1992: 240 . Tilvísun hans er: IfGA, ZPA, ZK der SED, IV 2/20/288 . Walter Baetke til háskólaráðuneytisins, 20 . júní 1958 . 40 Þjóðviljinn 1958 . 41 Þjóðviljinn 1959 . 42 Meister­Walldorf 1959 . Frásögnin var ónákvæm . Sagði þar, að Kress hefði haldið erindi á lokuðum fundi kommúnistaflokksins og Henný þá borið kennsl á hann, en kommúnistaflokkurinn þá séð um, að hann hraðaði sér af landi brott . Ástæðulaust er hins vegar að draga í efa frásögn Kress og Einars Olgeirssonar af því, að þetta hafi gerst í Skíðaskálanum og Kress ekki orðið atviksins var . 43 Lbs . EO . Bruno Kress til Einars Olgeirssonar, Greifswald 15 . september 1959 . (Með þessu vélritaða bréfi er annað handskrifað, dags . 16 . september 1959, þar sem Kress biður Einar að senda skýrslu til flokkserindrekans Marlows í Greifswald .) 44 Lbs . EO . Einar Olgeirsson til Marlows, án dags . Uppkast með leiðréttingum . Í þessu uppkasti segir fyrst, að gyðingakonan hati Þjóðverja, en strikað er yfir það og sagt, að hún beri þungan hug til þeirra („gegen die meisten Deutschen“) . Einnig er strikað yfir aukasetningu um, að hún beri líka þungan hug til Þýska alþýðulýðveldisins . Fram kemur í bréfi Brunos Kress til Einars Olgeirssonar, Greifswald 13 . október 1959, að bréfið hafi verið sent 2 . október . 45 Lbs . EO . Bruno Kress til Einars Olgeirssonar, Greifswald 13 . október 1959 . 46 Benedikt Gröndal 1961; Alþýðublaðið 1961 . 47 Valur Ingimundarson 1992: 274 . Tilvísun hans er: IfGA, ZPA IV 2/20/47 . „Bericht über die Ferienkurse der Bruderparteien aus den nordischen Ländern, die um Bezirk Rostock durchgeführt werden“ (ódags .) . 48 Um njósnir tengdar Norrænu stofnuninni í Greifswald: Kjeldgaard 2008; Herborg & Michaelsen 1996 . 49 Reddemann 2004: 29 . 50 http://de .wikipedia .org/wiki/Bruno_Kress, sótt 17 . október 2010 . 51 Vandamenn Hennýar Goldstein­Ottósson (tengdadóttir hennar og sonardóttir) afhentu mér gögn hennar, sem voru afar fróðleg, og gáfu mér ýmsar upplýsingar . Snorri G . Bergsson MA, sagnfræðingur, veitti mér mikla aðstoð við þessar tvær ritgerðir, m . a . við útvegun ýmissa skjala úr Þjóðskjalasafni . Hann miðlaði mér af yfirburðaþekkingu sinni á sögu útlendinga á Íslandi, sem er sérsvið hans . Einnig fékk ég ábendingar og aðstoð frá dr . Hans­Joachim Lang og dr . Gerd Simon í Þýskalandi . Lang tók sér fyrir hendur í bók sinni (2004) að grafast fyrir um, hverjir mennirnir væru, sem líkamsleifarnar fundust af í Strassborg í stríðslok, og tókst honum það m . a . vegna þess, að einn aðstoðarmaður prófessors Hirts hafði skráð hjá sér kennitölur, sem flúraðir voru á líkama hinna myrtu . Grunaði aðstoðarmanninn, að eitthvað misjafnt væri á ferð . Heimildir Óprentað http://de .wikipedia .org/wiki/Bruno_Kress . Kafli um Bruno Kress í þýskri útg . Wikipedia . Sótt 17 . október 2010 . h t tp : / /www .un i ­ l e ipz ig .de /un ige sch i ch te / professorenkatalog/leipzig/Baetke_562 . Kafli um Walter Baetke á heimasíðu Leipzig­háskóla . Sótt 16 . október 2010 . http://www .phil .uni­greifswald .de/philologien/ifp/ nordphil/institutsgeschichte .html . Sögulegt ágrip Norrænu stofnunarinnar á heimasíðu Háskólans í Greifswald . Sótt 17 . október 2010 . Bs . HGO . Bréfasafn Hennýar Goldstein­Ottósson . Í vörslu höfundar . Lbs . Bs . EO . Bréfasafn Einars Olgeirssonar . Landsbókasafn . Þsk . DK . Skjalasafn dóms­ og kirkjumálaráðuneytisins . Þjóðskjalasafn . Þsk . HÍ . Skjalasafn Háskóla Íslands . Þjóðskjalasafn . BA . Ahnenerbe . Skjalasafn Ahnenerbe . Bundesarchiv, Berlin, áður BDC (Berlin Document Center) . BA . NSDAP . Personal Akten Bruno Kress . Skjalasafn Nasistaflokksins þýska . Skjöl um Bruno Kress . Bundesarchiv, Berlin, áður BDC (Berlin Document Center) . Simon, Gerd, ódags . Bruno Schweizer und die Island­ Expedition des Ahnenerbes der SS . Handrit . Tölvuskeyti frá Hannesi H . Gissurarsyni til Hans Reddemanns 17 . október 2010 . Tölvuskeyti frá Hans Reddemann til Hannesar H . Gissurarsonar 30 . október 2010 . Þóra Timmermann 1994 . Viðtal, Snorri G . Bergsson, desember . Hans Mann 1994 . Viðtal, Snorri G . Bergsson, 24 . mars . Hlín Guðjónsdóttir og Magnea Henný Pétursdóttir 2010 . Viðtal, Hannes H . Gissurarson 27 . október .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.