Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Qupperneq 2
efnisyfirlit
1
Frá ritstjóra
Brynhildur Þórarinsdóttir
3
Passíusálmar og Haugbrot
Mikið að gera hjá Megasi
4
Myndir sem lofgerð til lífsins
Birgir Sigurðsson, rithöfundur
5
Bækur sem bráðna í munni
Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður
6
Er glansmyndin að upplitast?
Svíar taka innflytjendum misopnum örmum
11
Áhugaverðar bækur
Tilvalið lesefni í páskafríið
12
Engill alheimsins
Ljóð Pálma Arnar Guðmundssonar
14
Myndir þýða eitthvað
Tengsl fagurfræði og merkingar
16
List án landamæra
Íslenski dansflokkurinn á fleygiferð
20
Sögur úr samtímanum
Íslenskar kvikmyndir á nýrri öld
31
Matur úr bókum
Áslaug Snorradóttir, ljósmyndari, matreiðir
30
Þetta er afar skrítin þjóð!
Þjóðmenningarlegar hringborðsumræður
40
Gróðagen
Teiknimyndasaga Bjarna Hinrikssonar
44
Nokkrar línur um ljóðlist
Raymond Carver
46
Hvítar hetjur og svartur skratti
Fjölskyldugerðir og kynþættir í leikfangaheimum
51
Dónalega leikkonan
Sigrún Edda Björnsdóttir gengst við titlinum
55
Í krafti orðsins
Um Booker-verðlaunabók Margaret Atwood
57
Ljóð
Bragi Ólafsson
60
Í skjóli raunveruleikans
Íslenskar glæpasögur í lögreglurannsókn
62
Framhaldssaga tmm
Saga án fyrirheits
64
Hrós og skammir
Steinunn Birna Ragnarsdóttir skammtar
TMM, 1. tbl. 62. árgangur. Kápumynd: Áslaug Snorradóttir. Ritstjóri: Brynhildur Þórarinsdóttir. Útgefandi Mál og menning / Edda – miðlun og útgáfa. Ritstjórn: Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Netfang: tmm@edda.is.
Sími: 522 2000. Áskriftarsími: 522 2525. Símbréf: 522 2025. Hönnun og umbrot: Ólöf Birna Garðarsdóttir og Sigrún Sigvaldadóttir. Ljósmyndir: Áslaug Snorradóttir, allar myndir nema – Einar Falur Ingólfsson bls. 3,
Páll Stefánsson bls. 4–5 og 64, Anna E. Svavarsdóttir bls. 12 og 21, Leni Riefenstahl bls. 14–15, Ari Magnússon bls. 15, myndir úr kvikmyndum bls. 22–25, Sigrún Sigvaldadóttir bls. 56, Jón Svavarsson bls. 58–60. Glansmyndir
bls. 7 og 8 fást í öllum helstu minjagripabúðum í Stokkhólmi. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. TMM kemur út annan hvern mánuð. Áskrifendur TMM eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og menningu og eiga rétt á innbundnum
bókum Máls og menningar, Forlagsins, Vöku-Helgafells, Almenna bókafélagsins og Iceland Review á félagsverði (15% afsl.) í verslunum MM á Laugavegi 18 og í Síðumúla 7 í Reykjavík.
G8126 tmm mars 22x27 Q.4.1 3/30/01 11:45 PM Page 2