Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Síða 17

Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Síða 17
Sesselja G.Magnúsdóttir: Nútímadans, afsprengi borgarlífsmenningar bls. 17 Óður til vatnsins Rui Horta er einn þekktasti danshöfundur Evrópu. Hann hefur sett upp verk fyrir fjölda leikhúsa og sýnt með sínum eigin dansflokki víða um heim. Undanfarin ár hefur Horta kosið að vinna frekar með litlum leikhúsum en stórum vegna þess að þar er að hans mati meiri tími til þess að gefa sig að fullu í hvert verk. Eins og er leggur hann meiri áherslu á gæði sýninga en fjölda. Verk Rui Horta eru mjög tæknilega útfærð og má sjá í þeim sterk áhrif frá byggingarlist. Hann bendir á að tæknin sé eðlilegur þáttur í lífi nútímamannsins, bæði í daglegum störf- um og umhverfi hans, og að það séu arkitektar sem skapi það landslag sem flestir lifa í, það er að segja landslag borganna. Að hans sögn er líkaminn það eina náttúrlega sem einstaklingurinn er í daglegum G8126 tmm mars 22x27 Q.4.1 3/30/01 11:48 PM Page 17

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.