Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Síða 19

Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Síða 19
Sesselja G.Magnúsdóttir: Nútímadans, afsprengi borgarlífsmenningar bls. 19 Eitt af því sem gerir þetta mögulegt er að dansinn er óháður tungumálum. Frakki skilur táknmál íslensks dansara jafn vel og Íslendingur. Annað sem skiptir máli er sú einsleitni sem sést þegar líf ungs fólks í ólíkum borgum er skoðað, en nútímadansinn er einmitt borgar/stórborgarfyrir- bæri. Bæði verkin sem hér var rætt um fást við líf manneskjunnar innan ramma tækninnar og grámyglu stórborgar. Strømgren er staddur í miðborginni um helgi og Horta skapar vasaútgáfu af hafinu til þess að geta tekið með sér í lestina. Sesselja G. Magnúsdóttir er sagnfræðingur og kennir listdanssögu við Listdansskóla Íslands. G8126 tmm mars 22x27 Q.4.1 3/30/01 11:48 PM Page 19

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.