Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Side 56

Tímarit Máls og menningar - 30.03.2001, Side 56
Bragi Ólafsson Landgöngubrú Skipið sem leggst að bryggju einn síðsumarsdaginn í Reykjavík hefur flutt með sér sexhundruð áttatíu og tvo farþega og tvöhundruð og tólf manna áhöfn. Hafi ég verið einn af farþegunum er ég það ekki lengur. Ég er orðinn hluti af áhöfninni. Ég stend vörð um landgöngubrúna. Ég segi nei þegar ég segist vera farþegi. G8126 tmm mars 22x27 Q.4.1 3/30/01 11:55 PM Page 56

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.