Tímarit Máls og menningar - 22.10.2002, Side 3
efnisyfirlit
tmm, 3. tbl. 63. árgangur.
Ritstjóri: Brynhildur Þórarinsdóttir.
Útgefandi: Mál og menning/Edda – miðlun og útgáfa.
Ritstjórn: Suðurlandsbraut 12, Reykjavík.
Netfang: tmm@edda.is.
Sími: 522 2000. Áskriftarsími: 522 2020. Símbréf:
522 2025.
Hönnun og umbrot: Margrét E. Laxness
og Ingibjörg Blöndal
Hönnun: Ólöf Birna Garðarsdóttir
Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf.
tmm kemur út fjórum sinnum á ári.
Áskriftarverð er 3.900 kr. innanlands en 4.400 kr.
erlendis. Áskrifendur tmm fá 15% afslátt af
innbundnum bókum útgáfuforlaga Eddu; Máls og
menningar, Forlagsins, Vöku-Helgafells,
Almenna bókafélagsins og Iceland Review
í bókaverslunum Máls og menningar.
Kápumynd: Fangarnir eftir Lailu Shawa
Sjá nánar á bls. 64
2
Frá ritstjóra
Brynhildur Þórarinsdóttir
4
Et helvetin aamuna – Fari það í ...
Smásaga eftir Bengt Pohjanen
í þýðingu Aðalsteins Davíðssonar
8
Áhugaverðar bækur
Ævisögur stjórnmálamanna
9
Gamli sáttmáli og innganga
í Evrópusambandið
Stendur þjóðin í sömu sporum og fyrir 740 árum?
Ásgeir Jónsson fjallar um konungsveldi,
ESB og fleira
15
Mannkynssagan í formi
samtímaskáldsagna
Soffía Auður Birgisdóttir rýnir í
höfundarverk Álfrúnar Gunnlaugsdóttur
19
Endurholdgun Íraks
Er sagan að endurtaka sig við Persaflóann?
Magnús Þorkell Bernharðsson skrifar
22
Ísrael
Kafli úr nýútkominni skáldsögu Stefáns Mána
24
Vikivaki
Ljóð Kristínar Bjarnadóttur
26
Áhugaverðar bækur
11. september
27
Kona allra tíma
Sigurður A. Magnússon skrifar
um Mary Wollstonecraft – fyrsta femíníska
heimspeking Vesturlanda
30
Saga húsanna
Villa Anbar í Dammam í Sádi-Arabíu
eftir Peter Barber
32
Hafa kvæði Jónasar Hallgrímssonar
verið oftúlkuð?
Torfi K. Stefánsson Hjaltalín skrifar
38
Jóhannes úr Kötlum og Nelly Sachs
Áður óbirtar ljóðaþýðingar
42
Eðli illskunnar
Ármann Jakobssoon greinir morðingja Agöthu
Christie
52
Hundrað dyr í golunni
Kafli úr nýrri skáldsögu
Steinunnar Sigurðardóttur
54
Raunveruleikinn getur verið
ævintýralegri en nokkur skáldskapur
Þorgerður Þorvaldsdóttir
rýnir í bókina Íslenskar konur, ævisögur
58
Kvikmynd og veruleiki
Kvikmyndir líkjast orðum og þjóðum.
Magnús Einarsson skrifar
64
Fangarnir
Kápumynd tmm er eftir Lailu Shawa
03 efnisyfirlit 22.10.2002 10:05 Page 3