Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 22.10.2002, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 22.10.2002, Blaðsíða 31
bls. 31 Íverustaður bílstjórans er á annarri hæð, á móti sundlauginni, og slútir hann yfir garð fjöl- skyldunnar. Afleiðingin er sú að þegar bílstjór- inn horfir út um gluggann sér hann einkarými fjölskyldunnar þar sem hún eyðir frístundum sínum. Jafnvel þótt hleri yrði settur fyrir glugg- ann myndi fjölskyldan finna fyrir návist bílstjór- ans vegna umfangs herbergisins. Návist þjón- ustustúlkunnar er aftur á móti óbeinni. Tengsl eru mynduð milli herbergis hennar – sem er á þaki hússins, fjarri sérherbergjum fjölskyldunn- ar – og húsagarðsins í miðju hússins með röð gata sem höggvin eru í vegginn. Augnaráði hennar er þannig leyft að nema við táknrænt hjarta hússins. Peter Barber studdist við þau hefbundnu mörk milli kynja og stétta sem múslimska samfélag- ið gerði kröfu um. Samtímis gróf hann undan þessum mörkum með vægum og látlausum aðferðum. Villa Anbar ber merki um ákveðna tvíræðni sem kallar á efasemdir um þjóðfélags- legar aðstæður. Ljósmyndir: Peter Barber Associates Dr. Halldóra Arnardóttir (f. 1967) er listfræðingur. Javier Sánchez Merina (f. 1964) er arkitekt. Þau eru búsett á Spáni. Grunnteikning af jarðhæð Villa Anbar: 0. Inn- gangur. 1. Dagstofa kvenna. 2 Dagstofa karla. 3. Setustofa. 4. Sturta. 5. Salerni. 6. Eldhús. 7. Svefnherbergi. 8. Húsagarður. 9. Bílskúr. 10. Herbergi þjónustustúlku. 11. Þvottahús. 12. Tækja- og vélarúm. 13. Svefnherbergi bílstjóra. Að hluta til vegna þess að húsbyggjandinn er ekkja hefur húsið aðeins einn inngang frá götunni. Gestir af báðum kynjum mætast á þessum stað þar sem ómur vatnsins ber með sér boð um ná- vist fjölskyldunnar í sundlauginni. Peter Barber (f. 1960) arkitekt. 30 Arkitektúr 17.10.2002 11:04 Page 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.