Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 22.10.2002, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 22.10.2002, Síða 63
Heimildir Anna G. Magnúsdóttir og Páll Ólafsson. Áttavitinn. Mál og menning. Reykjavík, 1990. Altman, Rick. Film/Genre. BFI Publishing. London, 1999. Aristóteles. Um skáldskaparlistina. Kristján Árnason þýddi. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík, 1976. Ayer, A.J. Wittgenstein. The University of Chicago Press. Chicago, 1985. Bakhtin, Mikhail. The Dialogic Imagination. Michael Holquist og Caryl Emerson þýddu. University of Texas Press. Austin, 1981. Barthes, Roland. The Responsibility of Forms. Ric- hard Howard þýddi úr frönsku. University of Cali- fornia Press. Berkeley og Los Angeles, 1991. Freud, Sigmund. Draumar og hugvilla. Sigurjón Björnsson þýddi. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík, 2000. Geertz, Clifford. Local Knowledge. Basics Books. New York, 1983. Innis, Robert E. (ritstj.) Semiotics. An Introductory Anthology. Indiana University Press. Bloom- ington, 1985. Kuhn, Thomas S. The Structure of Scientific Revolutions. Önnur útgáfa. The University of Chicago Press. Chicago, 1970 Mead, George Herbert. Mind, Self & Society. The University of Chicago Press. Chicago, (1934) 1962. Sveinn Einarsson. Íslensk leiklist II. Listin. Hið ís- lenska bókmenntafélag, Reykjavík, 1996. Wittgenstein, Ludwig. Philosophical Investigations. G.E.M. Anscombe þýddi. Basil Blackwell. Oxford, 1984. Wollen, Peter. Signs and Meaning in the Cinema. Secker & Warburg í samvinnu við British Film Institute. London, 1969. Þorsteinn Gylfason. „Er tónlist mál?“ TMM 55:4, (1994) s.114–121. Þorsteinn Gylfason. Réttlæti og ranglæti. Heims- kringla. Reykjavík, 1998. Tilvísanir 1 Anna G. Magnúsdóttir, Páll Ólafsson: Áttavitinn, bls. 62–63. 2 Rétt er þó að fara varlega í sakirnar fyrir því að líta á kvikmynd, eða aðrar listgreinar, sem „mál“ í venjulegum skilningi þess orðs. Þetta er raunar ákaflega flókin umræða. Málvísindamaðurinn Émile Benveniste hefur bent á að tungumálið sé eina táknkerfið sem geti túlkað önnur táknkerfi. Hvernig farnast þá tungumálinu í því að túlka t.d. myndlist og tónlist? Afar illa, segir táknfræðingur- inn Roland Barthes: The Responsibility of Forms (L´obvie et l´obtus), bls. 267. Vandamálið hverfist um það hvernig tónlist eða myndlist geta líkst máli. Þorsteinn Gylfason, heimspekiprófessor, spyr þessarar spurningar í grein sinni „Er tónlist mál?“ Sú grein er heppilegur inngangur að þessu vandamáli. Það er mat Þorsteins að helsta ástæð- an til þess að svara spurningunni neitandi sé sú að tungumálið sé aðallega tæki til þess að segja satt og ósatt, en sannindi og ósannindi finnast ekki í tónlist. Á hinn bóginn, segir Þorsteinn, er helsta ástæðan til þess að svara spurningunni játandi fólgin í þeirri staðreynd að hljóð í máli geta haft merkingu óháð sannleiksgildi, og þess vegna get- ur merking hugsanlega verið í tónlist. 3 Innis, Robert E.: Semiotics; An Introductory Ant- hology. 4 Enska orðið „sign“ er hér heildarheiti. Til einföld- unar er „sign“ hér framvegis nefnt „tákn“. Að sjálfsögðu getur það verið villandi þar sem „sym- bol“ er oftast þýtt sem „tákn“. 5 Stundum má jafnvel kveða fastar að orði og tala um gerræði. 6 Heimspekingurinn Ludwig Wittgenstein bendir á það, í bók sinni Heimspekilegar rannsóknir (Philosophische Untersuchungen, í enskri þýð- ingu: Philosophical Investigation), að merking orða verði einungis ljós við mismunandi notkun þeirra í því sem hann nefnir „málleiki“ og myndar uppi- stöðu í samskiptum okkar í hversdagslífinu. Vikið verður að þessu atriði síðar í greininni. Bók- mennta- og táknfræðingurinn Mikhail Bakhtin gengur einnig út frá margræðni texta og samræðu í verkum sínum. bók sinni Innsæi samræðunnar (The Dialogic Imagination í enskri þýðingu). 7 Wollen, Peter: Signs and Meaning in the Cinema, bls. 116–117. Í þessu samhengi er athyglisvert að skoða ummæli táknfræðingsins Rolands Barthes um eðli tákna (sign). Hann segir: „Tákn er það sem endurtekur sig. Án endurtekningar er tákn ekki til, því við myndum ekki þekkja það. Táknið grundvallast á kunnugleika.“ (The Responsibility of Forms, bls. 237). Færa má rök fyrir því að for- sendur mannlegs samfélags og væntinga hvíli einnig á grunni kunnugleika. 8 Sama, 122. Táknfræði C.S. Peirce er nokkuð flók- in, t.a.m. gerði hann ráð fyrir þremur flokkunum tákna/merkja, sem hann nefndi „fyrsta stigs þrí- skiptingu“, „annars stigs þrískiptingu“ og „þriðja stigs þrískiptingu“ tákna. Í þessu samhengi hér sem snertir efni greinarinnar er einkum átt við það sem Peirce sagði um „annars stigs þrískiptingu“. 9 Vísbendingar geta verið af ýmsu tagi s.s. göngu- lag, loftvog og vindhani. Þá er aldagömul hefð fyr- ir vísbendingum um sjúkdómseinkenni í læknavís- indum. 10 Þetta er þó mikil einföldun á firnaflóknu máli. Þannig fellir t.d. C.S. Peirce ljósmynd undir vís- bendingu en Roland Barthes fellir ljósmynd undir eftirmynd. (Wollen, Peter: Signs and Meaning in the Cinema, bls. 123 b–124). 11 Mind, Self and Society. G.H. Mead, líkt og Bakht- in og Wittgenstein, gengur út frá þeirri forsendu að orð, eða önnur tákn, séu margræð í samskipt- um. Þau tákni „eitthvað“. 12 Sveinn Einarsson: Íslensk leiklist II, bls. 11. 13 Sama, bls. 12. 14 Freud, Sigmund: Draumar og hugvilla, bls. 12. 15 Sveinn Einarsson: Íslensk leiklist II, bls. 11. 16 Mynd „sýnir/birtir“ eitthvað, hún „segir“ það ekki. 17 The Responsibility of Forms. 18 Barthes, Roland: The Responsibility of Forms, bls. 3–5. 19 The Structure of Scientific Revolutions. 20 Kuhn, Thomas S.: The Structure of Scientific Revolutions, bls. 210. 21 Barthes, Roland: The Responsibility of Forms, bls. 5–8. 22 Altman, Rick: Film/Genre, bls. 85. 23 Film/Genre. 24 Sama, bls. 84–86. 25 Geertz, Clifford: Local Knowledge, bls. 19–23. 26 Aristóteles: Um skáldskaparlistina, bls. 59. 27 Philosophical Investigations. 28 Þorsteinn Gylfason: Réttlæti og ranglæti, bls. 278–279. 29 Sama, bls. 278. 30 Wittgenstein, Ludwig: Philosophical In- vestigations, grein 66. Í þessari andrá er freistandi að líta til greinar Þorsteins Gylfasonar „Er tónlist mál?“ Þar má segja að hann styðji sjónarmið Witt- gensteins með athugun sinni á hvörfum í tengsl- um við orðið opið/opin/opinn. Hann sýnir fram á það að orðið hafi síbreytilega merkingu t.a.m. í samhenginu „opinn gluggi“, „opin háskóladeild“ og „opið auga“. Það er síðan skoðun Þorsteins að orð og tónar búi yfir svipaðri margræðni með því að þiggja „gildi sitt af samhengi sínu“ (bls.118). Rick Altman styður einnig þetta sjónarmið Wittg- ensteins á einkar fróðlegan hátt í bók sinni Film/Genre. Þar segir Altman frá því þegar hann tók Wittgenstein á orðinu og fór í stórverslunar- leiðangur til þess að horfa og sjá hvernig hnetur (nuts) væru flokkaðar. Niðurstaða hans eftir versl- unarleiðangur, heimsókn í vöruskemmur og upp- flett í alfræðiorðabókum sýndu honum fram á það að hnetur eru ekki eitthvað eitt, heldur eitthvað fjölmargt. Hann sá ekki hnetur heldur „hillur, um- búðir og orð“ (bls. 96–97). 31 Þetta ætti svo sem er ekki að koma þeim á óvart er þekkja eitthvað til sálgreiningar. Ein ástsælasta kenning hennar gengur út á það að mismæli fólks í daglegu lífi séu engar tilviljanir heldur liggi þar ákveðin, en dulvituð, boð að baki. Samkvæmt þessu má líta á sálgreiningu sem tilraun til þess að ramma inn sálarlífið. 32 Ayer, A.J.: Wittgenstein, bls. 125. Magnús Einarsson (f. 1960) er MA í mannfræði frá Wiscons- in-háskóla í Madison. Hann er framhaldsskólakennari. 58 Um kvikmyndir 22.10.2002 10:13 Page 63

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.