Félagsbréf - 01.03.1962, Page 8

Félagsbréf - 01.03.1962, Page 8
BÓK MÁNAÐARINS, APRÍL 1962 Hannes Þorstcinsson: End- urminningar off huffleiðing- ar um hitt off l»ctta, er á tlapana hefur drifið, ritaðar af honum sjálfum 1926—1928. Þannig hefur dr. Hannes Þorsteinsson ritað á titilblað handritsins að sjálfsævisögu sinni off gætir lítillætis í nafnffiftinni; því að allmikið vantar á, að titillinn gefi til kynna þann geysifróð- leik, sem bókin hefur að geyma. Ævisapa Hannesar Þor- steinssonar er í flokki allra merkustu off áreiðanleffustu ævisagna á íslenzku. — Dr. Hannes var alkunnur fyrir stálminni sitt og; trausta fræðimennsku, or: hann átti langa ojf viðburðaríka ævi, stóð m.a. í eldi fslenzkra stjórnmála um langt skeið off kynntist fjölda manna. Frásögn hans er skýr off hispurslaus, ojy nýtur sín vel liin mikla skarpskyffgni hans á menn or: málefni. Hann dregur hvergi dul á skoð- anir sínar, hver sem í hlut á, en er sanhRjarn or: haf- inn yfir hleypidóma. Bróðir dr. Hannesar, dr. Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrv. hagstofustjóri, hefur búið bókina til prentunar og: ritar formála. HANNES ÞORSTEINSSON S JÁLFSÆVIS AGA Þorsteinn Þorsteinsson bjó til prentunar 430 bls.+ 24 myndasíður. Verð til félagsmanna í hæstalagi kr. 195.00 ób., kr. 220.00 íb.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.