Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 17

Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 17
FÉLAGSBRÉF 13 og bókmenntum. Hefur svo verið sagt, að hvorki fyrr né síðar hafi verið deilt um þau efni hér d landi „af jafn mikilli alvöru og íþrótt“, og mun það sizt ofmcelt. Enn mcetti minna á það, að fyrir fjörutíu árum efndi Stúdentafélag Reykjavikur til sjö daga umrceðna um trúmál —'svonefndrar „trúmálaviku“ — í stcersta samkomuhúsi bcejarins, þar sem fjöldi ágcetustu manna úr flest- um menntastéttum leiddi saman hesta sina við gifurlega aðsókn, og hefur vist ekki i annan tima verið meira rcett og hugsað um andleg efni hér i höfuðborginni. Þetta var á þeim árum, þegar Þórbergur Þórðarson var að skrifa bréf sitt til Láru, og um sömu mwidir komu einnig til sögunnar ýmsir enn yngri menn, svo sem Halldór Kiljan Laxness, Benjamín Kristjánsson og Sigurður Einarsso7i, se^n allir voru bremiandi i andanum og skirrðust ekki við að halda fram nýstárlegum skoðunum af hispurslausri djörfung. En þetta er liðin tið. Á siðari árum rikir sa^mkölluð dauðaþögn um flest þau efni, sem varða andleg sjónarmið og menningarháttu sa77ithnans, og sizt af öllu virðast ungir menntamenn þar aflögu- fcerir um verulegan áhuga. Hvað ber til þess? Getur það hugsazt, að U7igum mÖ7\num vorra daga liggi svo fátt alvarlega á hjarta eða hefur krafa aldarinnar, sérhcefingin, einangrað þá frá öllum sam- félagslegum vandamálum, sem ekki snerta verksvið þeirra i þrengsta skilnhigi? Auðvitað má vel vera, að þetta sinnuleysi eigi sér ekki að sama skapi djúpar rcetur sem þess gœtir meira á ytra borðinu, en allt um það hefur það ýmsar hcettur i för með sér. Mundi t.d. ekki mega rekja til þess það vanmat á me7iningarþörf og memiingarkröfum almennmgs, sem aftur hefur leitt blöð og útvarp til síauðsveipari þjónustu við imyndaða skrilmennsku? Furasi ljóðskáld ogr lesendur á mis? Það væri gaman að geta tilnefnt markverð dæmi um undantekn- ingar frá þessu andlega sinnuleysi og má vera, að þau séu einhver til. Se7i7iilega mu7idu þar helzt koma til greina orðræður um nú- timaljóðagerð, sem skjóta upp kollinum amiað veifið, að visu misjafnlega veigamiklar, en miða þó i rétta átt. Þetta hefur enn gerzt hér að undanförnu. Úr hópi roskinna og þekktra rithöfunda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.