Félagsbréf - 01.03.1962, Qupperneq 13

Félagsbréf - 01.03.1962, Qupperneq 13
RITSTJÓRNARGREINAR Á srrlniudaníiílcili Engurn er alls varnað, og foringjarnir i Moskvu mega eiga pað', að þeir vita sannarlega á sig skömmina. Eftir þá reynslu, sem ver- öld nútimans hefur öðlazt á starfsháttum og tilgangi hins alþjóð- lega kommúnisma, hefur þeim um alllangt skeið þótt sigurstrang- legra að láta flugumenn sina sigla undir fölsku flaggi, ef þeir áttu að hafa nokkra von um áheyrn. Einnig hér á landi hafa þeir i mörg ár verið önnum kafnir við að villa á sér heimildir að hœtti eftirlýstra afbrotamanna, og t.d. hafa nafnaskipti á kommúnista- flokknum verið svo tið, að treggáfaðri stuðningsmenn hafa jafn- vel ofreynt sig á að fylgjast með þeim. En þó að flokkurinn hafi þannig árum saman verið á eins konar grimudansleik kringum flokkslínuna, hefur enginn slikur loddaraskapur orðið honum veru- leg stoð stundinni lengur. Alltaf þegar verst gegndi hefur eitthvað óvœnt komið fyrir, svo sem hóþmorð á verkamönnum i Austur- Berlín, þjóðaruppreisn i Ungverjalandi, afhjúpun pólitískra hryðju- verka eða rússneskt helsprengjuregn. Þá hefur ballið endað með ósköpum, griman liefur fallið og hið „rétta andlit“ kommúnism- ans hefur komið i Ijós. Slikt er vilanlega versta áfall, sem flokkinn getur hent. Meðal frjálsra þjóða á hann sér enga von frá þeim degi, er hann hœttir að geta siglt undir fölsku flaggi. En þegar svo er liomið, er tekið til nýrra ráða. Að fengnu leyfi húsbœndanna i Kreml er flokkurinn i bili látinn hafa hœgt um sig, og þá er það m.a., að „Þjóðviljinn skrifar minna um stjórnmála- ástandið i Rússlandi en nokkurt annað islenzkt dagblað“, (Þjóðv. 8. marz). En þá er einnig gripið til þess að stofna hjálparsveitir, sem hafa að yfirvarpi ýmsar góðkunnar hugsjónir svo sem frið á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.