Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 53

Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 53
FÉLAGSBRÉF 45 „Má ég ekki bjóða meira súkkulaði“, sagði húsmóðirin. „Ég skil annars ekkert í honum Magnúsi, Joað segi ég satt.“ „Ég heyrði þau dæmalaus ekkisens læti, þegar ég gekk framhjá verts- húsinu í kveld“, sagði ein vinnukonan. „Ekki hefur það veriS hann Magnús, sem alltaf þegir“, sagði búðar- maðurinn. „Það hafa verið kavaljerarnir yðar, Kristín“. Kristín leit upp brosandi, strauk báðum höndunum niður barminn og rétti sig í mittinu, sléttaði úr svuntunni og sagði blíðlega: „Hvað, mínir kavaljerar?“ „Já, þeir af Gránu; því það er þó víst meira en tómt snakk, að þér ætlið að fara frá okkur með Gránu?“ f þessu kom griðkonan, sem Sæunn hafði fengið til að hjálpa sér með framreiðsluna, inn í gáttina og sagði, að það væri einhver maður úti í skúr, sem vildi finna hús'móður. „Æ, hver skyldi það nú vera, aldrei er friður“, sagði Sæunn. „Ég veit ekki, hann Magnús bað mig að segja ekki að það væri hann.“ En í því hún sleppti orðinu hrökk hún við, æjaði upp og greip um handlegginn. Sæunn lauk snöggt upp dyrunum, og þar stóS þá Magnús kafrjóður með stóra hattinn aftan í hnakkanum. Allt fólkið fór að hlæja. „Hann klípur, ekki nema það þó“, sagði vinnukonan og gaf honum olnbogaskot um leið og hún gekk framhjá honum. „Nei, ert það þú, Magnús“, sagði Sæunn, „því kemur þú ekki inn um götudyrnar maður? Það var þó mikið, að þú komst, ég var orðin dauð- hrædd um, að það gengi eitthvað að þér, og kvenfólkið var á nálum um, að þú kæmir ekki. Komdu nú fljótt inn, góði minn, og drekktu súkkulaði, það er orðið svo framorðið. Hvar hefurðu verið?“ Magnús vissi ekki, hvað hann átti af sér að gjöra. Loksins tók hann af sér hattinn og kom inn fyrir þröskuldinn. „Ég ætlaði bara . . .“, sagði hann lágt, „ég ætlaði bara að tala svo- lítið. ..." „Veskú, súkkulaði, Magnús!“ Magnús gekk inn með battinn í vinstri hendinni og rétti öllum gest- unum þegjandi hina. „Nei, þú ert þá líka búinn að fá þér nýjan hatt“, sagði búðarmaður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.