Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 14

Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 14
10 FÉLAGSBRÉF jörðu, œttjarðarást og hlutleysi. Þessi hugtök eru því hentari til blekkingar sem vitað er, að komrnúnistar hafa yfirleitt meiri skömm á þeim en nokkrum öðrum, enda hefur þetta stundum gefizt þeim ótrúlega vel. Það þarf þó sannarlega meira en litið undirhyggju- leysi, eins og heimsmálunum nú er varið, til að sjá ekki hinn eina og raunverulega tilgang þessara kommúnisku ,jamtaka.“ llið nýja hlutleysi Jú, sú var tiðin, að hlutleysi var virðulegt hugtak, sem átti sér allfasta merkingu, og viljayfirlýsingar sjálfstœðra rikja um eilift hlutleysi i styrjaldarátökum nutu viðurkenningar af alþjóðalög- um. Þetta var á þeim dögum, þegar frumstœður vopnabúnaður jafnaði metin á taflborði stórveldanna meir en siðar hefur orðið og heimurinn var enn ekki tvískiþtur milli andstœðra hugmynda- kerfa. En nú, eftir að vetnissprengjur og latigdræg flugskeyti hafa komið til sögunnar, eru öll lönd heims i skotmarki, hvaðan sem miðað er, og hver mundi i alvöru leggja trúnað á það, að nokkur staður hnattarins vœri óhultur, ef tii átaka kæmi'? Ætli það færi ekki fremur litið fyrir velmeintri upphrópun utn friðun og hlut- leysi, þegar tortimingarvopn nútimans hæfu upp raust sina? Og hvaða hlutleysi, svo að dæmi sé nefnt, hugsa Friðarsamtök kvenna sér til varnar gegn helryki úr háloftunum? Nei, hlutleysi í gamalli og góðri merkingu er orðið úrelt hugtak fyrir rds viðburða og nauð- ugir eða viljugir hljóta menn að taka afstöðu í samræmi við það. Allt annað er sviksamlegur skortur á karlmennsku. Engir vita þetta betur en kommúnistaforingjarnir rússnesku. Það vantar reyndar ekki, að þeirn sé lilutleysi tutigutamt, en i þeirra munni heitir það ýmist „raunsæishlutleysi“ eða „jákvætt hlutleysi". Það er ómaksins vert að athuga þetta nýja heiti ofur- litið nánar og vill þá svo vel til, að merkt timarit, Þjóðin, sem gefið er út i Burma, hefur látið fara fram mjög viðtæka fræðilega rannsókn á hinni rússnesku merkingu þess. Samkvæmt niðurstöðu þeirrar rannsóknar verður livert það land eða riki, sem telst gjald- gengt á rússneskan mælikvarða hins „jákvæða hlutleysis", að upp- fylla eftirfarandi kröfur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.