Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 20

Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 20
KJARTAN SVEINSSON: Dr. Hannes Þorsteinsson, þjóðskjalavörður Hinn 30. ágúst 1960 var öld liðin síðan einn mætasti sonur íslenzku þjóðarinnar sá fyrst heimsins ljós, og þann dag var fyrst heimilt að opna alþykkan skjalaböggul, sem varðveittur hafði verið í stein- klefa þjóðskjalasafnsins um aldarfjórðungs skeið, en sá böggull hafði að geyma sjálfsævisögu dr. Hannesar Þorsteinssonar. Nú er þetta mikla og merkilega rit væntanlegt á bókamarkað innan skamms, og munu margir bíða þess með óþreyju. Dr. Hannes átti flestar ættir að rekja úr Arnesþingi og Árnesing taldi hann sig jafnan. Hann var fæddur að Brú í Biskupstungum, sonur Þorsteins Narfasonar smiðs og konu hans Sigrúnar Þorsteins- dóttur hreppstjóra á Drumboddsstöðum. Móðir Narfa var Elísabet frá Efstadal (föðursystir Magnúsar Andréssonar í Syðra-Langholti) Narfadóttir, Einarssonar, í beinan karllegg frá Narfa sýslumanni Ormssyni, er bjó í Reykjavík og átti hana, en höfuðsmaðurinn danski, Lauritz Kruse, kúgaði af honum jörðina, ásamt öllum henn- ar hjáleigum, í skiptum fyrir þrjár hlunnindalausar sveitajarðir. — Hvar sá hinn sami höfuðsmaður lenli, eftir sína hérvistardaga, þarf ég ekki að nefna. Það sagði mér séra Árni Þórarinsson. — Aldrei varð þó úr að llannes gerði kröfu til Reykjavíkur, enda orðið með mörgum að skipta. Hannes átti vægast sagt erfiða æsku. Foreldrar hans eignuðust alls 11 börn og voru ekki aflögufær, og nokkru eftir fermingu fór Ilannes til sjóróðra, bæði suður á Álftanes og til Eyi'arbakka. Hug- ur hans stefndi þó jafnan inn á menntabrautina, en þangað virt- ust öll sund lokuð. En hinar óvenjulegu gáfur og atgervi Hannesar gátu ekki dulizt og vöktu slíka athygli, að fyrir kennslu og að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.