Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 45

Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 45
FÉLAGSBRÉF 37 það er viljinn, viljinn til að lifa. Laust er allt, ef lífsviljann þrýtur. Verður annar og verri maður, eður enginn, að ástvini látnum. Sálarlaus líkami á lífi hjarir, utan ábyrgðar, utan siðferðis. Heitir það að harðna við hverja plágu. Þegar þetta er ort, er Hannes Hafstein kominn í forsælu, staddur nndspænis harmi, þar sem karlmennskan á í fyrsta sinn ekki við, fer hjá sér, verður hjákátleg. Skáld lífsviljans og baráttugleð- innar, skáldið, sem öllum framar orti þjóð sinni þrek, er undir æfilok orðið skáld harmkvælanna, „valur vængjarúinn“, sem „lem- ur hið auða tóm“, bíðandi á „bergsnös kaldri“. En þá, í þessum ■síðustu kvæðum, sem rísa í einsemd frá dökkum grunni og öðlast við það sína örlagareisn, sér að lokum, eins og í hvössum lang- drægum geisla, til innsta kjarnans í lífskoðun skáldsins: Sólkerfin sindrast sem neistar frá síungum steðja þínum, og þó eru þínir vegir ei þráliuldir anda mínum. Sé ég í sólþokuhilling, hve sorgin og gleðin mætast, og óljóst órar mig fyrir, að andans von muni rætast. Sólunni meiri er sálin, og sálnanna faðir ert þú. Sálirnar saman þú leiðir um sólfegri, leiftrandi brú,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.