Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 60

Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 60
52 FÉLAGSBRÉF En grítið hann Eyjúlfur, hann skal fá það. Og þó var var hún skotin í mér.“ Svo setti hann hattinn mjög fast á sig, bretti niður börðunum, og labbaði hurtu. Kristín sigldi með Gránu, og hitti Madsen sinn í heilögu hjónabandi við efnaða og aldraða ekkju, eða réttara sagt hún hitti hann ekki, því að hann forðaðist hana eins og heitan eld. En saga væri að segja frá því, hvernig hennar viðskipti urðu við hina „herrana“, sem allir voru eins „fínir og penir“ eins og hann Madsen, en hún á naumast við á þessum stað. Aftur á móti kynni mönnum ef til vill að þykja fróðlegt að heyra, að Magnús seldi Bárðdælningnum brennivínshattinn fyrir hálfvirði, því hann var reiður við hann og vildi ekki eiga hann. Og nú er hatturinn organistahattur norður í Bárðardal, o BIKARINN (Jóhann Sigurjónsson) Einn sit ég yíir drykkju aftaninn vetrarlangan, ilmar af gullnu glasi gamalla blóma angan. Gleði, sem löngu er liðin, lifnar í sálu minni, sorg, sem var gleymd og grafin, grœtur í annað sinni. Bak við mig bíður dauðinn, ber hann í hendi styrkri hyldjúpan nceturhimin helltan fullan af mvrkri. þykir kostaþing. DER BECHER (Ubersetzung von Alexander Jóhannesson) Einsam ich sitze und trinke am Abend dem winterlangen, im goldenen Glase duften Blumen wir einst. besangen. Freude, die langst vergangen, lebt auf in meinem Sinne, Trauer, vergeszen, begraben, weint noch von alter Minne. Hinten der Tod auf mich wartet, er tragt in den starken Handen den grundlosen nachtigen Himmel voll Dunkel- zu allen Enden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.