Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 19

Félagsbréf - 01.07.1962, Blaðsíða 19
FÉLAGSBRÉF 15 arinnar ern nú í lnisi Reykjavíkur apóteks, við Austurvöll, jDÓtt Jiað húsnæði sé til bráðabirgða eins og safnanna og háskólans á sinni tíð. Og hvað þá um heiðursvarðann á miðju torginu? Jú, jjar stendur nú stytta Jóns Sigurðssonar. Eins og margir muna, var hún fyrst reist fyrir framan Stjórnarráðshúsið. En 1932 var hún flutt þangað, sem lnin er nú. Tómas Sæmunclsson sá Jtað betur 1834 en aðrir 1911, að heiðursvarði þjóðskörungsins átti heima á miðjum Austurvelli — og hvergi nema þar. V. Allir vita, að ]);'t Tómas Sæmundsson og Jón Sigurðsson greindi á um Aljjingi, bæði skipan þingsins og þingstaðinn. Nú blandast varla neinum hugur um, að Jón hafði réttara fyrir sér. Staðsetn- ing Aljnngis í Reykjavík og flutningur latínuskólans Jjangað voru fyrstu stóru sporin til þess að gera Jjennan vísi að höfuðstað ís- len/.kan og þess verðan að efla hann. En ef menn af þessu eina máli vilja ráða, — eins og eg er hræddur um, að sumum hætti til, — að Tómas hafi verið allur uppi í skýjunum og Jón ekkert nema skynsemin og ltagsýnin, þá skjátlast Jjeim luapallega. Hvort tveggja er í rauninni jafnfjarri sanni. Tómas var bóndasonur, alinn upp við venjuleg störf og kjör sveitapilta, og hann var sveitaprestur og bóndi Jjau fáu ár, sem lionum entist aldur, eftir að hann konr heim. Hann Jrekkti hagi og Jjarfir fólksins út í æsar og af eigin reynd, og ekkert, sem Jrar horfði til einhverra bóta, var honum of smátt eða hversdagslegt til að gefa Jrví gaum. Sami maður, sem sá Reykjavík framtíðarinnar og Alþingi hið forna endurreist í ljómandi hillingum, skrifaði svo rækilega um nýtingu áburðar, að varla hafa aðrir betur gert. Hann varð fyrstur til þess að líta á skuldaskipti íslendinga og Dana af fullri bersýni, og hann ritar um verzlunarástandið með sömu glögg- skyggni. Tömas var ekki einungis ólíkur þeim vinum sínum Jónasi og Konráði að dugnaði, heldur engu síður að hagnýtum áliuga og hyggindum, jafnvel að hófsemi í deilum við andstæðinga, þrátt fyrir stórlyndi sitt. Um skynsamlegt vit Jóns Sigurðssonar þarf ekki mörgum orð- um að eyða. Engum var ljósara en honum, að bættur efnahagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.